SELD[TS] Öflug RGB Leikjavél | RTX 3070 OC 8 GB | Intel 10700KF | 16 GB RGB RAM | 750W Modular | MasterCase SL600M SELD

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
gunni91
Vaktari
Póstar: 2701
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

SELD[TS] Öflug RGB Leikjavél | RTX 3070 OC 8 GB | Intel 10700KF | 16 GB RGB RAM | 750W Modular | MasterCase SL600M SELD

Pósturaf gunni91 » Þri 07. Sep 2021 18:00

Til sölu mjög öflug leikjavél sem hentar í ýmsa vinnslu:

Allir hlutir í ábyrgð. Nótur fylgja með.

Vélin selst í pörtum eða heilu, hvort sem hentar betur. Skoða líka að taka aðrar eldri leikjavélar uppí + pening


Kemur nýuppsett með Windows 10 ef hún selst í heilu.

Nývirði á vélinni er 400.000 kr+

Verð: Tilboð / Hæsta boð

PM / 8228076

Sambærileg vél í leikjaspilun



241543371_528608611573479_6264513560305831688_n.jpg
241543371_528608611573479_6264513560305831688_n.jpg (241.22 KiB) Skoðað 787 sinnum

241466469_385128289889555_475673874545347807_n.jpg
241466469_385128289889555_475673874545347807_n.jpg (178.38 KiB) Skoðað 787 sinnum

241468465_314815073737148_4519949968568148312_n.jpg
241468465_314815073737148_4519949968568148312_n.jpg (170.68 KiB) Skoðað 787 sinnum

241201923_542858620103505_1390530410518836790_n.jpg
241201923_542858620103505_1390530410518836790_n.jpg (148.82 KiB) Skoðað 787 sinnum
Síðast breytt af gunni91 á Fim 09. Sep 2021 09:14, breytt samtals 2 sinnum.




hristingur
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Sun 24. Feb 2013 18:30
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Öflug RGB Leikjavél | RTX 3070 OC 8 GB | Intel 10700KF | 16 GB RGB RAM | 750W Modular | MasterCase SL600M og fl

Pósturaf hristingur » Þri 07. Sep 2021 20:02

Nú er ég mindblown og verð að spurja hversvegna skjákortið liggur svona frekar en eins og maður sér það oftast , og væri ekki solid að hafa eina viftu þarna að aftan líka ? bara forvitni




Clayman
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Mán 17. Jún 2019 11:55
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Öflug RGB Leikjavél | RTX 3070 OC 8 GB | Intel 10700KF | 16 GB RGB RAM | 750W Modular | MasterCase SL600M og fl

Pósturaf Clayman » Þri 07. Sep 2021 20:44

hristingur skrifaði:Nú er ég mindblown og verð að spurja hversvegna skjákortið liggur svona frekar en eins og maður sér það oftast , og væri ekki solid að hafa eina viftu þarna að aftan líka ? bara forvitni


vertical mounted gpu... þetta er alltaf að verða algengara, fyrst og fremst upp á lookið.

Geggjuð vél btw!


Ryzen 7 3800x - B550 Aorus Elite - RTX 3070 Gigabyte Aorus Master - Corsair 16gb@3600mhz - Corsair h100i - Corsair MP600 M.2 - Corsair RM850X - Corsair 4000D


Höfundur
gunni91
Vaktari
Póstar: 2701
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Öflug RGB Leikjavél | RTX 3070 OC 8 GB | Intel 10700KF | 16 GB RGB RAM | 750W Modular | MasterCase SL600M og fl

Pósturaf gunni91 » Þri 07. Sep 2021 23:29

Clayman skrifaði:
hristingur skrifaði:Nú er ég mindblown og verð að spurja hversvegna skjákortið liggur svona frekar en eins og maður sér það oftast , og væri ekki solid að hafa eina viftu þarna að aftan líka ? bara forvitni


vertical mounted gpu... þetta er alltaf að verða algengara, fyrst og fremst upp á lookið.

Geggjuð vél btw!


Mjög sáttur með þetta build, hún bíður hinsvegar eftir nýjum eiganda! :fly




hristingur
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Sun 24. Feb 2013 18:30
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Öflug RGB Leikjavél | RTX 3070 OC 8 GB | Intel 10700KF | 16 GB RGB RAM | 750W Modular | MasterCase SL600M og fl

Pósturaf hristingur » Mið 08. Sep 2021 00:54

Lookar vel,, Glws