[Til sölu] HP Workstation Z620

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Maksx
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 23. Júl 2019 13:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

[Til sölu] HP Workstation Z620

Pósturaf Maksx » Mán 26. Júl 2021 13:07

HP Workstation Z620

Diskar: 3 X 2TB Samsung 5400 RPM HDD (HD204UI)
CPU: 16 cores & 32 threads @ 2.60GHz
1.Intel Xeon E5 2670 @ 2.60GHz - SROKX - 3220C243
Sandy Bridge-EP/EX 32nm Technology
2.Intel Xeon E5 2670 @ 2.60GHz - SROKX - 3220C243
Sandy Bridge-EP/EX 32nm Technology
Móðurborð: Chipset Intel C602 Chipset
Vinnsluminni: 12X8GB=96.0GB DDR3 (9-9-9-24) - Samsung 8GB 2Rx4 PC3L - 10600R-09-10-E1-02 - M393B1K70CH0-YH9
Skjákort: Nvidia NVS 310 - S/N 0320513066611

Power Supply 800 Watt 90% efficient tool-free power supply

Network Dual integrated Intel GbE LAN; Infineon TPM 1.2 Controller; Optional Broadcom GbE NIC; Optional Intel GbE NIC; Optional HP X520 10GbE Dual Port NIC


Keyti þessa vél notað hér á spjalli fyrir ca 2 árum, notaði það sem Lab vél, Vmware, HyperV og fl. en er að bara að safna rýk núna.
Tölvunni getur fylgd 24" skjár.
Það er enginn stýrikerfi á vélini eins og er, ætla að samt að henda í það litil SSD með Windows.

Verðhugmynd enginn. Skoða öll tilboð.

Svipað vél
https://www.ebay.com/itm/292586585692?e ... SwQ6xfP9u~




Semboy
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: [Til sölu] HP Workstation Z620

Pósturaf Semboy » Mán 26. Júl 2021 18:24

LGA 2011 socket ?

EDIT: 20k :evillaugh
Síðast breytt af Semboy á Mán 26. Júl 2021 18:38, breytt samtals 1 sinni.


hef ekkert að segja LOL!


Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [Til sölu] HP Workstation Z620

Pósturaf Arnarr » Fös 06. Ágú 2021 00:12

Seld?