[TS] Budget mini itx tölva í micro atx kassa

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
larusi
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mið 02. Des 2015 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[TS] Budget mini itx tölva í micro atx kassa

Pósturaf larusi » Fim 22. Júl 2021 15:09

Sæl,

Þessi ágæta hversdags tölva er til sölu:
Speccy_Tölva.png
Speccy_Tölva.png (54.63 KiB) Skoðað 521 sinnum


Hún kemur í þessum InWin 301 kassa:
Tölva_inwin301.jpg
Tölva_inwin301.jpg (79.57 KiB) Skoðað 521 sinnum


Þá er ég með bluetooth usb dongle sem ég læt fylgja með og á líka til Razer Blackwidow lyklaborð frá 2013 sem er mjög takmarkað notað og getur fylgt með í kaupbæti.

Ég notaði tölvuna til þess að spila tölvuleiki og hún virkaði bara fínt í það mál. Ég var ekkert að spila nýjustu leikina, aðallega wow og league of legends og eitthvað svoleiðis og þetta var bara ágætasta vél til þess.

Verð: Tilboð, verðhugmynd: 30 þús

Endilega verið í bandi.
kv,
Lárus




gunni91
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 192
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Budget mini itx tölva í micro atx kassa

Pósturaf gunni91 » Fim 22. Júl 2021 15:16

Flott verð!
Þessi veður fljót að fara.



Skjámynd

Sizzet
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Þri 03. Jan 2017 15:11
Reputation: -2
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Budget mini itx tölva í micro atx kassa

Pósturaf Sizzet » Lau 24. Júl 2021 16:11

pm


AMD Ryzen 7 2700X @3.7GHz / 16GB Patriot Memory DDR4 @ 3,192 MHz / ASRock AB350 Pro4 / GASUS STRIX GeForce GTX 980 4GB / 250 GB Samsung SSD 840 EVO & 2TB HDD / NZXT H500 / Steelseries Apex M750 / SteelSeries Rival 310

Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 384
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Budget mini itx tölva í micro atx kassa

Pósturaf kunglao » Lau 24. Júl 2021 18:39

flottur tölvukassi InWin eru með þetta!!!


Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD