Til sölu Oculus Rift S

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Sam
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Til sölu Oculus Rift S

Pósturaf Sam » Sun 09. Maí 2021 22:39

Keypti þessi til að spila Half life Alyx, algjört möst fyrir Half Live fan.

Mjög vel með farin og alltaf sett í kassan eftir notkun.

Verð 60.000

Oculus Rift S.jpg
Oculus Rift S.jpg (35.09 KiB) Skoðað 121 sinnum