RTX 3080 Aorus Master

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Proniel
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Lau 16. Ágú 2014 21:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

RTX 3080 Aorus Master

Pósturaf Proniel » Fös 07. Maí 2021 12:29

Var að fá eitt stk. 3080 Gigabyte Aorus Master.

Búinn að vera á biðlista síðan í nóvember en sé mér ekki fært að fara í að smíða tölvu í augnablikinu, ætlaði þess að kanna áhugann fyrir því.

Ég frekar geymi það en að selja það á kostnaðarverði svo endilega bjóðið.

Umrætt kort: https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 711.actionSkjámynd

L0ftur
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Mán 01. Ágú 2011 16:54
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3080 Aorus Master

Pósturaf L0ftur » Lau 08. Maí 2021 11:23

Ein spurning..... Afhverju varstu að kaupa kortið ef þú ætlar ekki að nota það, í stað þess að leyfa næsta manni á biðlista að kaupa það?
Þú ert aldrei að fara að fá meira en 10-12% meira fyrir kortið en það kostar nýtt. Kortið kostar 269k nýtt svo þú græðir max 25-35k á því að scalpa með það svona ef þú ert heppinn.
Er það þess virði? Erum við vaktarmenn virkilega komnir á þann stað að við kaupum búnað sem við ætlum ekki að nota til þess eins að selja öðrum vökturum á hærra verði fyrir einhverja nokkra þúsundkalla?

Ef það er raunin þá harma ég það, ég skil vel þá sem eru að selja gömlu kortin sín á yfir verði til að fá smá aur uppí nýrra kort, en þetta....... Ég bara skil þetta ekki og þykir mér þetta fremur sorgleg þróun.

:(


Z390 Gigabyte Aorus Elite RGB, Gigabyte 2080 Ti Gaming OC, i7 9700. 32Gb RAM
Z390 ITX Gigabyte Aorus Pro WiFi, Gigabyte Aorus 2080 Ti Extreme, i9 9900. 32Gb RAM
Z270 Asus Prime i7 7700. Asus ROG STRIX 2070. 16Gb RAM

Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1771
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 188
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3080 Aorus Master

Pósturaf einarhr » Lau 08. Maí 2021 11:43

L0ftur skrifaði:Ein spurning..... Afhverju varstu að kaupa kortið ef þú ætlar ekki að nota það, í stað þess að leyfa næsta manni á biðlista að kaupa það?
Þú ert aldrei að fara að fá meira en 10-12% meira fyrir kortið en það kostar nýtt. Kortið kostar 269k nýtt svo þú græðir max 25-35k á því að scalpa með það svona ef þú ert heppinn.
Er það þess virði? Erum við vaktarmenn virkilega komnir á þann stað að við kaupum búnað sem við ætlum ekki að nota til þess eins að selja öðrum vökturum á hærra verði fyrir einhverja nokkra þúsundkalla?

Ef það er raunin þá harma ég það, ég skil vel þá sem eru að selja gömlu kortin sín á yfir verði til að fá smá aur uppí nýrra kort, en þetta....... Ég bara skil þetta ekki og þykir mér þetta fremur sorgleg þróun.

:(


Voðalegur biturleiki er þetta :crying


| Ryzen 7 1800X 16GB EVGA GTX960 SSC 4GB | Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |


growler
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Fim 15. Sep 2011 20:56
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3080 Aorus Master

Pósturaf growler » Lau 08. Maí 2021 15:37

Ég er algjörlega sammála þér L0ftur.
Og eins með þessa sem eru að sópa upp öll kortin sem koma hér inn notuð til þess eins að mæna með þeim og yfirbjóða okkur alvöru gamers, sendandi verðin á notuðum kortum lengst uppúr öllu valdi.Skjámynd

hoaxe
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Mán 28. Jún 2010 00:06
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3080 Aorus Master

Pósturaf hoaxe » Lau 08. Maí 2021 21:33

L0ftur skrifaði:Ein spurning..... Afhverju varstu að kaupa kortið ef þú ætlar ekki að nota það, í stað þess að leyfa næsta manni á biðlista að kaupa það?
Þú ert aldrei að fara að fá meira en 10-12% meira fyrir kortið en það kostar nýtt. Kortið kostar 269k nýtt svo þú græðir max 25-35k á því að scalpa með það svona ef þú ert heppinn.
Er það þess virði? Erum við vaktarmenn virkilega komnir á þann stað að við kaupum búnað sem við ætlum ekki að nota til þess eins að selja öðrum vökturum á hærra verði fyrir einhverja nokkra þúsundkalla?

Ef það er raunin þá harma ég það, ég skil vel þá sem eru að selja gömlu kortin sín á yfir verði til að fá smá aur uppí nýrra kort, en þetta....... Ég bara skil þetta ekki og þykir mér þetta fremur sorgleg þróun.

:(


+1

Imagine að vera þessi sem er á biðlista fyrir 3080 kort og lesa þennan póst, ég myndi líka vera gramur.


Ryzen 5600x - Corsair h115i Pro aio - Asus ROG Strix x570-e - Trident Z 32gb 3200mhz cl14 - RedDevil 6900XT - Seasonic Focus+ Gold 850w - Corsair iCue QL120 - BeQuiet! 500dx - Samsung Odyssey G7 32" 240hz - Logitech G-Pro Wireless mús - The HyperX Alloy Origins Tenkeyless - Steelseries Arctis Pro Wireless. :guy