Verðkönnun iMac mid-2011 27"

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
techseven
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Reputation: 8
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Verðkönnun iMac mid-2011 27"

Pósturaf techseven » Þri 27. Apr 2021 20:16

Hæ öll,

Hvað er sanngjarnt að borga fyrir iMac mid-2011, 27" skjár, i7-2600 örgj., 8GB RAM

Auðvitað virkar þessi vél ekki á nýjasta Mac OS, hún er notuð sem Windows 10 vél.

Mér dettur í hug 50-60þ kall?

(Vinur minn er að spá í að kaupa svona tölvu "úti í bæ")
Síðast breytt af techseven á Þri 27. Apr 2021 21:52, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 7 1700 stock speed