T.S. gamalt móðurborð, örri og minni

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
einarbjorn
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

T.S. gamalt móðurborð, örri og minni

Pósturaf einarbjorn » Sun 07. Mar 2021 23:01

við tiltekt í geymslunni þá rakst ég að gamalt dót sem ég veit ekki hvort ég á að henda eða hvort einhver getur notað
móðurborð er https://www.gigabyte.com/Motherboard/GA ... -rev-1x#ov

Örgjörvi er https://ark.intel.com/content/www/us/en ... z-fsb.html

minni er 2x ddr2 800 4gb og 2x að ég held 4gb


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar

Skjámynd

kusi
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: T.S. gamalt móðurborð, örri og minni

Pósturaf kusi » Þri 09. Mar 2021 23:08

Ég gæti hugsanlega notað minnið. Varstu með eitthvað verð í huga?