[TS] Tölva + Amazon FireTV Lite + Boom mic

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 250
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

[TS] Tölva + Amazon FireTV Lite + Boom mic

Pósturaf fhrafnsson » Fim 21. Jan 2021 18:27

Er með gömlu tölvuna mína sem ég ætlaði að nota sem server en hætti við svo hún er til sölu.

Þetta er gamall no name ATX kassi sem vantar hliðarnar á
i5-4590 (k minnir mig) örgjörvi með stock viftu
MSI Mate Z97 móðurborð (https://www.msi.com/Motherboard/Z97-PC-Mate/Specification )
2x8GB 9-9-9-24
650W PSU - LC power Bronze
Ekkert skjákort.

15.000 sanngjarnt fyrir þetta?

Svo er ég með Amazon FireTV lite, ónotað og í innsigluðum umbúðum. Sé það ekki til sölu á Íslandi en hugsa að 5.000 sé sanngjarnt

Boom mic sem tengist bæði í 3,5mm og usb með standi á þrífóti (Yali, eitthvað noname sem virkar samt fínt) - 2.000kr

Skoða öll tilboð eða skipti.




einarn
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tölva + Amazon FireTV Lite + Boom mic

Pósturaf einarn » Fim 21. Jan 2021 18:48

5k fyrir tölvuna?