[TS] Leikja tölva (3600x, rtx3070)

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
SSaevar
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 30. Júl 2020 19:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[TS] Leikja tölva (3600x, rtx3070)

Pósturaf SSaevar » Fös 15. Jan 2021 19:43

Bara setja og sjá hvort sé áhugi fyrir öllu saman.

Ætla ekki selja parta, allt eða ekkert.

InWin A1 plus itx turn, fylgir 650w 80+gold psu.
Asus b450 I-gaming móðurborð
NH-U12S svört örgjörvakæling
4x NF-F12 PWM chromax 120mm viftur
2x Sirius Loop ASL120 viftur
Amd ryzen 3600x örgjafi
Corsair 3200mhz lpx minni 2x8gb
Corsair MP510 m.2 nvme ssd 240gb
MSI GeForce RTX 3070 Ventus 2X OC

Tilboð.



Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 471
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikja tölva (3600x, rtx3070)

Pósturaf stinkenfarten » Fös 15. Jan 2021 20:24

ef af einhverri ástæðu þú ferð í partasölu, þá býð ég 20k í móðurborðið. gangi þér vel með sölu


með bíla og tölvur á huganum 24/7


Xmatic
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Lau 18. Maí 2019 21:32
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikja tölva (3600x, rtx3070)

Pósturaf Xmatic » Fös 15. Jan 2021 21:26

partasölu RTX takk



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1450
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikja tölva (3600x, rtx3070)

Pósturaf Lexxinn » Fös 15. Jan 2021 23:19

stinkenfarten skrifaði:ef af einhverri ástæðu þú ferð í partasölu, þá býð ég 20k í móðurborðið. gangi þér vel með sölu

Xmatic skrifaði:partasölu RTX takk


Hvað gengur að ykkur?
SSaevar skrifaði:Ætla ekki selja parta, allt eða ekkert.




PattiPulsa_
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 14. Jan 2021 17:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikja tölva (3600x, rtx3070)

Pósturaf PattiPulsa_ » Fös 15. Jan 2021 23:55

Átt pm (einkaskilaboð)




Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 24
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikja tölva (3600x, rtx3070)

Pósturaf Gassi » Sun 17. Jan 2021 03:30

Lexxinn skrifaði:
stinkenfarten skrifaði:ef af einhverri ástæðu þú ferð í partasölu, þá býð ég 20k í móðurborðið. gangi þér vel með sölu

Xmatic skrifaði:partasölu RTX takk


Hvað gengur að ykkur?
SSaevar skrifaði:Ætla ekki selja parta, allt eða ekkert.


sé ekkert að því að commenta og bjóða ef það skyldi breytast. ég hef sjálfur ætlað að selja vél einungis í heilu lagi svo var mer bara boðið í megnið af dótinu sér og ég endaði uppi með kassann og psu sem er það sem ég nota enn í dag í mitt build.




hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikja tölva (3600x, rtx3070)

Pósturaf hallihg » Mán 18. Jan 2021 09:48

hvað segja sérfræðingar vaktarinnar / verðlöggur um áætlað virði? Eða er eigandi með verðhugmynd
Síðast breytt af hallihg á Mán 18. Jan 2021 09:48, breytt samtals 1 sinni.


count von count


njordur9000
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikja tölva (3600x, rtx3070)

Pósturaf njordur9000 » Mán 18. Jan 2021 11:11

hallihg skrifaði:hvað segja sérfræðingar vaktarinnar / verðlöggur um áætlað virði? Eða er eigandi með verðhugmynd


Sambærileg vél væri um og yfir 250þ ef þú settir hana saman hér. Þessir partar eru allir nýir eða nýlegir svo ef ég væri OP tæki ég ekki við boðum mikið undir 200þ.


Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512


PattiPulsa_
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 14. Jan 2021 17:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikja tölva (3600x, rtx3070)

Pósturaf PattiPulsa_ » Mán 18. Jan 2021 17:10

190þús?




Aimar
/dev/null
Póstar: 1402
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 32
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikja tölva (3600x, rtx3070)

Pósturaf Aimar » Mán 18. Jan 2021 18:20

Gassi skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
stinkenfarten skrifaði:ef af einhverri ástæðu þú ferð í partasölu, þá býð ég 20k í móðurborðið. gangi þér vel með sölu

Xmatic skrifaði:partasölu RTX takk


Hvað gengur að ykkur?
SSaevar skrifaði:Ætla ekki selja parta, allt eða ekkert.


sé ekkert að því að commenta og bjóða ef það skyldi breytast. ég hef sjálfur ætlað að selja vél einungis í heilu lagi svo var mer bara boðið í megnið af dótinu sér og ég endaði uppi með kassann og psu sem er það sem ég nota enn í dag í mitt build.

síðan er þráðurinn hans að fá frítt bump í leiðinni. Allt sem tengist sölunni á einn eða annan hátt jákvætt, er jákvætt :)


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


gvp
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 07. Okt 2020 10:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikja tölva (3600x, rtx3070)

Pósturaf gvp » Þri 19. Jan 2021 12:05

Ef þetta build er borið saman við tölvur frá @tt, kísild, eða comp sem kosta í kringum 200 þúsund er þá helsti munurinn skjákortið?
Væri þess virði að kaupa þetta "notað" frekar en nýja frá þeim fyrir sama pening?

Ég spyr því ég er fáfróður en í leit að góðri leikjavél fyrir þennan pening.