Síða 1 af 4

TS RTX 3080

Sent: Mán 19. Okt 2020 15:15
af Arctic
er með 3080 til sölur frá palit glænýtt búin að prufa kortið og er í topstandi vill fá boð i það 200k+

Re: TS RTX 3080

Sent: Mán 19. Okt 2020 15:24
af DaRKSTaR
ef þú keyptir þetta með það í von að græða á því þá held ég að þú sért ekki að fara fá mikið hér inni :D

Re: TS RTX 3080

Sent: Mán 19. Okt 2020 15:42
af Brimklo
Býð 149k

Re: TS RTX 3080

Sent: Mán 19. Okt 2020 15:47
af Kristján
Hentu inn mynd af kvittuninni fyrir þessu korti þínu.

Hérna er verðið á þessu korti miða við verðvaktina

Mynd

Re: TS RTX 3080

Sent: Mán 19. Okt 2020 15:55
af Harold And Kumar
Lol.

Re: TS RTX 3080

Sent: Mán 19. Okt 2020 15:57
af emil40
hahaha

Re: TS RTX 3080

Sent: Mán 19. Okt 2020 16:10
af Arctic
att.is eiga enginn kort og vita ekki hvenar þeir fá og (það er líklegast ekki fyrr en eftir áramót) hinar verslanirnar eiga ekkert heldur (veit ekki hvenar þær allar fá kort næst) en það er hægt að kaupa kortið mitt i dag ef svo er kosið þetta er snýst um availability og mitt er avalable akkúrat núna

Re: TS RTX 3080

Sent: Mán 19. Okt 2020 16:28
af Kristján
ég vona innilega að enginn sé það óþolinmóður að sá fari að kaupa kortið þitt.

Re: TS RTX 3080

Sent: Mán 19. Okt 2020 17:05
af halipuz1
Það má allt reyna... hahah

Re: TS RTX 3080

Sent: Mán 19. Okt 2020 17:21
af jonsig
Spurning að tilkynna þennan þráð, og henda út þessum gæja. Menn hafa verið bannaðir fyrir minna en scalping hérna.

Re: TS RTX 3080

Sent: Mán 19. Okt 2020 17:26
af k0fuz
jonsig skrifaði:Spurning að tilkynna þennan þráð, og henda út þessum gæja. Menn hafa verið bannaðir fyrir minna en scalping hérna.

Til hvers? Ef það er skortur á þessu korti og einhver vill kaupa það á þessu verði eða gefa tilboð í það þá sé ég ekki ástæðu why not. Myndi aldrei gera það sjálfur en kannski er einhver til í það.. þetta er bara lögmál framboðs og eftirspurnar. Óþarfi að kicka mönnum fyrir það.

Re: TS RTX 3080

Sent: Mán 19. Okt 2020 17:34
af jonsig
k0fuz skrifaði:
jonsig skrifaði:Spurning að tilkynna þennan þráð, og henda út þessum gæja. Menn hafa verið bannaðir fyrir minna en scalping hérna.

Til hvers? Ef það er skortur á þessu korti og einhver vill kaupa það á þessu verði eða gefa tilboð í það þá sé ég ekki ástæðu why not. Myndi aldrei gera það sjálfur en kannski er einhver til í það.. þetta er bara lögmál framboðs og eftirspurnar. Óþarfi að kicka mönnum fyrir það.


Vaktin er fyrir áhuga menn um tölvur, yfirleitt eru menn hérna að sýna velvild til hvors annars með hjálpsemi eða ráðlegginum. Ekki til að nýta sér skort á einhverju til að geta haft peninga af öðrum vökturum með ómerkilegum hætti.

Eftir 12 ár á vaktinni hérna þá er ekki jákvæð þróun að fá svona týpur hérna inn.

Re: TS RTX 3080

Sent: Mán 19. Okt 2020 17:35
af Zethic
Það myndi hjálpa þér mikið að birta mynd til að sanna þú hafir skjákortið. Gríðarlega mikið um svindl í gangi sem snúast um að "seljandinn" plati "kaupandann" til að borga fyrir kort sem aldrei var til staðar.
Aðgangur stofnaður í dag er riiiiisastórt rautt flagg

Re: TS RTX 3080

Sent: Mán 19. Okt 2020 17:37
af jonsig
Zethic skrifaði:Það myndi hjálpa þér mikið að birta mynd til að sanna þú hafir skjákortið. Gríðarlega mikið um svindl í gangi sem snúast um að "seljandinn" plati "kaupandann" til að borga fyrir kort sem aldrei var til staðar.
Aðgangur stofnaður í dag er riiiiisastórt rautt flagg



þetta er bara einhver dúddi sem á að banna. Er ekkert að fara leggja neitt jákvætt á vogaskálarnar hérna , amk ætti Guðjón R að fá köku af gróðanum ef honum tekst að mjólka einhvern hérna.

Re: TS RTX 3080

Sent: Mán 19. Okt 2020 17:40
af DaRKSTaR
gaurinn er að biðja um 250 þúsund plús á bland.. HAHAHA

Re: TS RTX 3080

Sent: Mán 19. Okt 2020 17:44
af jonsig
DaRKSTaR skrifaði:gaurinn er að biðja um 250 þúsund plús á bland.. HAHAHA


:lol:

tækifæris rotta!

Re: TS RTX 3080

Sent: Mán 19. Okt 2020 17:51
af Arctic
veit ekki betur en að þetta sé söluþráður og ekkert að því að setja kortið mitt í sölu það er ekki verið að neiða nokkurn mann til að kaupa kortið þeim er frjalst að bjóða

ég hef ekki brotið neinar reglur hérna og öllum er frjálst að hafa sínar skoðanir og við skulum virða reglur varðandi skítkast og svívirðingar

Re: TS RTX 3080

Sent: Mán 19. Okt 2020 17:53
af jonsig
Arctic skrifaði:veit ekki betur en að þetta sé söluþráður og ekkert að því að setja kortið mitt í sölu það er ekki verið að neiða nokkurn mann til að kaupa kortið þeim er frjalst að bjóða

ég hef ekki brotið neinar reglur hérna og öllum er frjálst að hafa sínar skoðanir og við skulum virða reglur varðandi skítkast og svívirðingar


Þú ert bara tækifærissinni og ert að reyna nýta þér tímabundna örvæntingu einhvers sem hugsanlega myndi bíta á krókinn. (Scalper)
Það er ekkert eðlilegt við þessa sölu fyrir fólki sem þjáist ekki af siðblindu.

Re: TS RTX 3080

Sent: Mán 19. Okt 2020 17:54
af Mossi__
Tjah. Gefum honum það kredit að hann er þá að gefa okkur 50.000 kr afslátt.


En ég býð 75.000

Re: TS RTX 3080

Sent: Mán 19. Okt 2020 17:58
af Zethic
jonsig skrifaði:
Arctic skrifaði:veit ekki betur en að þetta sé söluþráður og ekkert að því að setja kortið mitt í sölu það er ekki verið að neiða nokkurn mann til að kaupa kortið þeim er frjalst að bjóða

ég hef ekki brotið neinar reglur hérna og öllum er frjálst að hafa sínar skoðanir og við skulum virða reglur varðandi skítkast og svívirðingar


Þú ert bara tækifærissinni og ert að reyna nýta þér tímabundna örvæntingu einhvers sem hugsanlega myndi bíta á krókinn. (Scalper)
Það er ekkert eðlilegt við þessa sölu fyrir fólki sem þjáist ekki af siðblindu.


Vá slakaðu á maður

Re: TS RTX 3080

Sent: Mán 19. Okt 2020 17:59
af Tbot
Það að fá sama og þú borgaðir er í góðu lagi.
"Scalper" eru ávísun á leiðindi, getur leikið þann leik á Bland en hér gengur það erfiðlega.

Re: TS RTX 3080

Sent: Mán 19. Okt 2020 18:01
af Arctic
ekkert að því að vera tækifærissinni innan laganar ramma alveg eins og búðirnar sem hafa kortin selja það dýrast vegna þess þaug hafa kort og eru tækifærissinnar mitt tilfelli er ekkert öðruvísi

Re: TS RTX 3080

Sent: Mán 19. Okt 2020 18:06
af jonsig
Zethic skrifaði:
jonsig skrifaði:
Arctic skrifaði:veit ekki betur en að þetta sé söluþráður og ekkert að því að setja kortið mitt í sölu það er ekki verið að neiða nokkurn mann til að kaupa kortið þeim er frjalst að bjóða

ég hef ekki brotið neinar reglur hérna og öllum er frjálst að hafa sínar skoðanir og við skulum virða reglur varðandi skítkast og svívirðingar


Þú ert bara tækifærissinni og ert að reyna nýta þér tímabundna örvæntingu einhvers sem hugsanlega myndi bíta á krókinn. (Scalper)
Það er ekkert eðlilegt við þessa sölu fyrir fólki sem þjáist ekki af siðblindu.


Vá slakaðu á maður


Ég er bara að tala Íslensku, ég er alveg sultu slakur. Ég er ekki byrjaður.

Re: TS RTX 3080

Sent: Mán 19. Okt 2020 18:07
af Semboy
ég sé ekkert að þessu marr :( Ég mundi gera það sama. Ég er sáttur með mina vonbrigðu 2080ti

Re: TS RTX 3080

Sent: Mán 19. Okt 2020 18:13
af jonsig
Semboy skrifaði:ég sé ekkert að þessu marr :( Ég mundi gera það sama. Ég er sáttur með mina vonbrigðu 2080ti


"I.."
Þetta eru týpan sem myndi selja þér insulín á 5x verði ef það væri skortur á því og svæfi vært eftir það.
Þetta er bara prinsipp mál hjá mönnum að halda vaktinni sem griðarstað frá svona liði.