[TS] Fartölva: Lenovo Legion Y540 - i7-9750H - 16GB ram - RTX 2060 - 512GB NVMe - 500GB - 15,6" 144Hz IPS panel

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Gazz1
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 29. Jún 2020 19:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[TS] Fartölva: Lenovo Legion Y540 - i7-9750H - 16GB ram - RTX 2060 - 512GB NVMe - 500GB - 15,6" 144Hz IPS panel

Pósturaf Gazz1 » Mán 29. Jún 2020 20:01

Er með þessa öflugu fartölvu til sölu, keypti hana í desember síðastliðinn og hef ekki haft nein not fyrir hana. Langaði að athuga áhugan á henni hér.
Einnig fylgir flottur samsonite bakpoki með
En hérna eru specs:
Intel i7-9750H 6-Core 4.5GHz Turbo
16GB DDR4 2666MHz vinnsluminni
512GB SSD NVMe
500GB HDD
15.6'' FHD IPS 144Hz 1920x1080 skjár
GeForce RTX 2060 6GB
1.73Gbps Wi-Fi 5 og BT4.2
2.0 Harman Dolby Audio
3x USB3, 1xUSB-C, HDMI, mDP, RJ-45
Windows 10 64-bit
Mynd

Verðhugmynd 220.000kr - Vill engin skipti