Síða 1 af 1

[Hætt í bili]Macbook Pro 13" Mid 2014 - Base model

Sent: Þri 26. Maí 2020 18:03
af ChopTheDoggie
Hæhæ,
Ég er að selja Macbook 2014, specs:
Macbook Pro (Retina, 13-inch, Mid 2014)
CPU: 2,6GHz, Dual-core i5-4278U
RAM: 8GB 1600MHz DDR3
GPU: Intel Iris 1536MB
SSD: 128GB
Battery cycle count: 420

Frábær tölva fyrir námið eða bara netið.
Hleðslutæki fylgir með og hún er vel nýþrifin :)
Filman er í lagi,
Verð: 75.000kr + frí heimsending innan við höfuðborgarsvæðinu
6C29B1A9-F8CE-4A5A-9C7E-30B6082C7459.jpeg
6C29B1A9-F8CE-4A5A-9C7E-30B6082C7459.jpeg (234.37 KiB) Skoðað 2224 sinnum

C288A91B-10BD-4398-A37F-D51E3E3ABDF8.jpeg
C288A91B-10BD-4398-A37F-D51E3E3ABDF8.jpeg (212.41 KiB) Skoðað 2224 sinnum

3CB3841A-BA2C-4B90-ACD1-8C5EB65945C9.jpeg
3CB3841A-BA2C-4B90-ACD1-8C5EB65945C9.jpeg (204.92 KiB) Skoðað 2224 sinnum

Re: [TS]Macbook Pro 13" Mid 2014 - Base model

Sent: Mið 27. Maí 2020 13:33
af ChopTheDoggie
Upp :)

Re: [TS]Macbook Pro 13" Mid 2014 - Base model

Sent: Fim 28. Maí 2020 12:57
af ChopTheDoggie
Lækkað verð :)

Re: [TS]Macbook Pro 13" Mid 2014 - Base model

Sent: Fim 28. Maí 2020 13:27
af gnarr
Bara smá ábending, þetta er 15" útgáfan á myndinni hjá þér.

Re: [TS]Macbook Pro 13" Mid 2014 - Base model

Sent: Fös 29. Maí 2020 17:00
af ChopTheDoggie
Upp, lækkað verð aftur :)
Ekki hikast við að spyrja spurninga ef það eru einhverjar

Re: [TS]Macbook Pro 13" Mid 2014 - Base model

Sent: Fös 29. Maí 2020 17:34
af Mossi__
Hvort er þetta 13" eða 15" og af hverju ertu ekki með mynd af tölvunni sjálfri, en styðst við mynd af Google?

Re: [TS]Macbook Pro 13" Mid 2014 - Base model

Sent: Mið 03. Jún 2020 12:44
af ChopTheDoggie
Mossi__ skrifaði:Hvort er þetta 13" eða 15" og af hverju ertu ekki með mynd af tölvunni sjálfri, en styðst við mynd af Google?


Því ég hafði ekki tíma fyrir þess, ég set inn myndir í kvöld.
Og það stendur að þetta sé 13".

Upp með þetta!

Re: [TS]Macbook Pro 13" Mid 2014 - Base model

Sent: Fös 12. Jún 2020 18:22
af ChopTheDoggie
Upp.

Re: [TS]Macbook Pro 13" Mid 2014 - Base model

Sent: Sun 14. Jún 2020 16:51
af ChopTheDoggie
Upp

Re: [TS]Macbook Pro 13" Mid 2014 - Base model

Sent: Mán 15. Jún 2020 19:06
af ChopTheDoggie
Upp

Re: [TS]Macbook Pro 13" Mid 2014 - Base model

Sent: Mið 17. Jún 2020 02:32
af ChopTheDoggie
Upp!
Frí heimsending í dag :D

Re: [TS]Macbook Pro 13" Mid 2014 - Base model

Sent: Fim 18. Jún 2020 23:04
af ChopTheDoggie
Upp. :)

Re: [TS]Macbook Pro 13" Mid 2014 - Base model

Sent: Fim 18. Jún 2020 23:37
af Lexxinn
Sæll, þetta eru frábærar tölvur og átti ég erfitt með að kveðja mína eftir að móðurborðið fór í henni - hinsvegar finnst mér 75þ fyrir 6 ára vél frekar bratt þegar hún er ekki með flottari hardware en base model (burtséð frá SSD). Vissulega er þetta spurning um framboð og eftirspurn og hún selst á það sem eitthver býður en þetta er alveg full mikið verð að mínu mati.

Re: [TS]Macbook Pro 13" Mid 2014 - Base model

Sent: Fös 19. Jún 2020 00:48
af ChopTheDoggie
Lexxinn skrifaði:Sæll, þetta eru frábærar tölvur og átti ég erfitt með að kveðja mína eftir að móðurborðið fór í henni - hinsvegar finnst mér 75þ fyrir 6 ára vél frekar bratt þegar hún er ekki með flottari hardware en base model (burtséð frá SSD). Vissulega er þetta spurning um framboð og eftirspurn og hún selst á það sem eitthver býður en þetta er alveg full mikið verð að mínu mati.


Sæll,
Fólk er frjálst að bjóða í tölvuna, en ég keypti hana á 85þús og er annar eigandinn (Keypti hana í janúar á þessu ári)
Kíktu bara inná Bland hvað Macbook Pro tölvurnar fara mikið á þarna og það er dýrari að panta frá eBay fyrir mjög svipaða tölvu.
Það er ástæða fyrir því að Macbook Pro tölvurnar eru með gott resale value.
Læt eitt myndband fylgja: https://youtu.be/mRpyUZ-_cMo

Re: [TS]Macbook Pro 13" Mid 2014 - Base model

Sent: Fös 19. Jún 2020 16:53
af MarsVolta
Ég seldi mína 2015 macbook pro vél fyrir 2 árum síðan. Sú vél fór á 75 þúsund eftir að hafa verið til sölu í nokkrar vikur. Bland er ekki mjög marktækt í þessum málum. En gangi þér vel með söluna!

Re: [TS]Macbook Pro 13" Mid 2014 - Base model

Sent: Lau 20. Jún 2020 16:02
af ChopTheDoggie
MarsVolta skrifaði:Ég seldi mína 2015 macbook pro vél fyrir 2 árum síðan. Sú vél fór á 75 þúsund eftir að hafa verið til sölu í nokkrar vikur. Bland er ekki mjög marktækt í þessum málum. En gangi þér vel með söluna!


Takk, en mjög svipaðar tölvur eru að fara í kringum það sama verð og ég er að byðja um nema þá þarftu að borga fyrir sendinguna ofl.
Væri annars til í að sjá flotta Windows fartölvu eða Apple tölvu á 60.000 með sama sRGB %, hleðslu, lyklaborði og build quality :D

Re: [TS]Macbook Pro 13" Mid 2014 - Base model

Sent: Lau 20. Jún 2020 17:25
af Mossi__
ChopTheDoggie skrifaði:
Takk, en mjög svipaðar tölvur eru að fara í kringum það sama verð og ég er að byðja um nema þá þarftu að borga fyrir sendinguna ofl.
Væri annars til í að sjá flotta Windows fartölvu eða Apple tölvu á 60.000 með sama sRGB %, hleðslu, lyklaborði og build quality :D



.. og 7 ára vélbúnaði ?

Re: [TS]Macbook Pro 13" Mid 2014 - Base model

Sent: Sun 21. Jún 2020 12:05
af ChopTheDoggie
Upp.

Re: [TS]Macbook Pro 13" Mid 2014 - Base model

Sent: Sun 21. Jún 2020 18:27
af Mossi__
(Og mun mjög fljótlega lenda í því að verða úrelt geta ekki notast við nýjasta MacOs).

Re: [TS]Macbook Pro 13" Mid 2014 - Base model

Sent: Sun 21. Jún 2020 19:27
af ChopTheDoggie
Mossi__ skrifaði:(Og mun mjög fljótlega lenda í því að verða úrelt geta ekki notast við nýjasta MacOs).


Hvað er að?
Ef þú vilt spjalla um Macbook stýrikerfið þá máttu endilega gera nýjan þráð, tölvur frá 2011 eru enn að fá updates þannig ég veit ekkert hvert þú ert að fara með þetta, að sjálfsögu mun hún ekki fá nýjasta MacOS yfir næstu árin enda er hún 6 ára gömul.
Eigðu góðan dag.

Re: [TS]Macbook Pro 13" Mid 2014 - Base model

Sent: Sun 21. Jún 2020 19:56
af Njall_L
Skil ekki allar neikvæðu athugasemdirnar á þessum þræði varðandi tölvuna sjálfa. Þeir sem þekkja vita að þetta eru topp vélar sem eru enn í dag mjög samkeppnishæfar í daglegri notkun. Söluþráðurinn bendir til þess að rafhlaðan sé í góðu standi og vélin lítur vel út á myndum. Enn í dag eru allar Apple fartölvur sem eru 2012 módel eða nýrri að fá uppfærslur fyrir nýjasta MacOS (sjá betur hér: https://support.apple.com/en-is/HT210190) svo þessi mun líklega fá stórar stýrikerfis-uppfærslur næstu 2 árin það minnsta.

Ef ég væri í markaðnum fyrir svona vél myndi ég klárlega skoða þessa miðað við auglýsingu, seljandi hefur margoft tekið fram að hann sé opinn fyrir tilboðum og að ásett verð sé ekki heilagt. Það fæst allavega ekki ný vél hérlendis sem hefur tærnar þar sem þessi hefur hælana heilt yfir fyrir sama pening.