[SELT] Slatti af 1070Ti

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Dóri S.
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 7
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: [SELT] Slatti af 1070Ti

Pósturaf Dóri S. » Fim 21. Maí 2020 19:12

jonsig skrifaði:Ghetto style
Mynd

Myndin virkar ekki. Spenntur að sjá þetta. HeheSkjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 501
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [SELT] Slatti af 1070Ti

Pósturaf Hannesinn » Fim 21. Maí 2020 19:52

Myndin hans er hér

Ég ætla akkurat að prufa eitthvað svipað. Hávaðinn í þessu hlýtur að vera með allra minnsta móti með 1-2 fullsize noctua 120mm, eða jafnvel eina 140mm.
Síðast breytt af Hannesinn á Fim 21. Maí 2020 19:54, breytt samtals 2 sinnum.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.


dISPo
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2018 15:06
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: [SELT] Slatti af 1070Ti

Pósturaf dISPo » Fim 21. Maí 2020 20:04

Linus hefur gert þetta með fínum árangri: https://www.youtube.com/watch?v=-yQHAMz ... dex=2&t=0sSkjámynd

jonsig
Vaktari
Póstar: 2812
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 213
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [SELT] Slatti af 1070Ti

Pósturaf jonsig » Fim 21. Maí 2020 20:08

Ekki vera of graðir. Þetta eru 2x 100mm viftur. Og dótið thermal throttlar eftir 5min í furmark. Og er 31c° í idle. Rpm100%

Og coil whine er verra en í GTX295
Síðast breytt af jonsig á Fim 21. Maí 2020 20:17, breytt samtals 2 sinnum.


AMD 3900x. Vega64 CF,Phanteks(Seasonic) 1kW,IBM model-m, EKWB custom loop SE/PE 360+360


Dóri S.
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 7
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: [SELT] Slatti af 1070Ti

Pósturaf Dóri S. » Fim 21. Maí 2020 20:28

jonsig skrifaði:Ekki vera of graðir. Þetta eru 2x 100mm viftur. Og dótið thermal throttlar eftir 5min í furmark. Og er 31c° í idle. Rpm100%

Og coil whine er verra en í GTX295

Þessar viftur líta út fyrir að vera airflow optimized, þarft að nota viftur sem eru pressure optimized fyrir svona kælingu.
nonesenze
Geek
Póstar: 892
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: [SELT] Slatti af 1070Ti

Pósturaf nonesenze » Fim 21. Maí 2020 20:48

jonsig skrifaði:Ekki vera of graðir. Þetta eru 2x 100mm viftur. Og dótið thermal throttlar eftir 5min í furmark. Og er 31c° í idle. Rpm100%

Og coil whine er verra en í GTX295


coil whine fór samt allt eftir psu í þá tíma minnir mig, margir sem skiptu um og losnuðu alveg við þetta (góðir tímar samt)


Asus Maximus XI hero (WiFi)- Intel i5 9600K - Corsair Vengeance RGB PRO 2x8GB 3000MHz CL15 - Asus GTX770 - Samsung 850 EVO 250GB SSD - Seagate 4TB 64mb - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C - HD 380 Pro - Asus 27" - Logitech G19 - Corsair Harpoon RGB

Skjámynd

jonsig
Vaktari
Póstar: 2812
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 213
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [SELT] Slatti af 1070Ti

Pósturaf jonsig » Fim 21. Maí 2020 21:35

Dóri S. skrifaði:
jonsig skrifaði:Ekki vera of graðir. Þetta eru 2x 100mm viftur. Og dótið thermal throttlar eftir 5min í furmark. Og er 31c° í idle. Rpm100%

Og coil whine er verra en í GTX295

Þessar viftur líta út fyrir að vera airflow optimized, þarft að nota viftur sem eru pressure optimized fyrir svona kælingu.


Static pressure vifta er ekki að fara gera neina galdra í þessu tilviki. Mjög gleitt milli kælirimmana og þunnur og aumingjalegur heatsink.


AMD 3900x. Vega64 CF,Phanteks(Seasonic) 1kW,IBM model-m, EKWB custom loop SE/PE 360+360

Skjámynd

jonsig
Vaktari
Póstar: 2812
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 213
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [SELT] Slatti af 1070Ti

Pósturaf jonsig » Fim 21. Maí 2020 21:37

nonesenze skrifaði:
jonsig skrifaði:Ekki vera of graðir. Þetta eru 2x 100mm viftur. Og dótið thermal throttlar eftir 5min í furmark. Og er 31c° í idle. Rpm100%

Og coil whine er verra en í GTX295


coil whine fór samt allt eftir psu í þá tíma minnir mig, margir sem skiptu um og losnuðu alveg við þetta (góðir tímar samt)


Þessi tölva er á Seasonic X-1050 platform, high end psu. Ýmislegt sem spilar inní coil whine, þá yfirleitt crappy hönnun en síðan íhlutunum kennt um.
Síðast breytt af jonsig á Fim 21. Maí 2020 21:39, breytt samtals 1 sinni.


AMD 3900x. Vega64 CF,Phanteks(Seasonic) 1kW,IBM model-m, EKWB custom loop SE/PE 360+360

Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3508
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 564
Staða: Ótengdur

Re: [SELT] Slatti af 1070Ti

Pósturaf Klemmi » Fim 21. Maí 2020 21:51

Ég er allavega mjög ánægður með bæði kortin sem ég keypti <3


www.laptop.is
www.ferdaleit.is


Dóri S.
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 7
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: [SELT] Slatti af 1070Ti

Pósturaf Dóri S. » Fim 21. Maí 2020 21:56

jonsig skrifaði:
Dóri S. skrifaði:
jonsig skrifaði:Ekki vera of graðir. Þetta eru 2x 100mm viftur. Og dótið thermal throttlar eftir 5min í furmark. Og er 31c° í idle. Rpm100%

Og coil whine er verra en í GTX295

Þessar viftur líta út fyrir að vera airflow optimized, þarft að nota viftur sem eru pressure optimized fyrir svona kælingu.


Static pressure vifta er ekki að fara gera neina galdra í þessu tilviki. Mjög gleitt milli kælirimmana og þunnur og aumingjalegur heatsink.

Engir galdrar, en getur minnkað lætin og bætt kælinguna eitthvað.Skjámynd

jonsig
Vaktari
Póstar: 2812
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 213
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [SELT] Slatti af 1070Ti

Pósturaf jonsig » Fim 21. Maí 2020 23:34

Dóri S. skrifaði:
jonsig skrifaði:
Dóri S. skrifaði:
jonsig skrifaði:Ekki vera of graðir. Þetta eru 2x 100mm viftur. Og dótið thermal throttlar eftir 5min í furmark. Og er 31c° í idle. Rpm100%

Og coil whine er verra en í GTX295

Þessar viftur líta út fyrir að vera airflow optimized, þarft að nota viftur sem eru pressure optimized fyrir svona kælingu.


Static pressure vifta er ekki að fara gera neina galdra í þessu tilviki. Mjög gleitt milli kælirimmana og þunnur og aumingjalegur heatsink.

Engir galdrar, en getur minnkað lætin og bætt kælinguna eitthvað.


Allavegana, ef það vantar eitthvað uppá þá er það hellingur sem einhver static pressure vifta er ekki að redda í þessu tilfelli. Þetta er mini útgáfan og því er heatsinkið shitty og verður það alltaf þótt það sé sett á milli liquid metal eða hvaðeina.. gerist ekkert fyrr en ég væri svo vitlaus að fá mér morpheus mod, eða það besta.. setja vatnsblokk á kortið.


AMD 3900x. Vega64 CF,Phanteks(Seasonic) 1kW,IBM model-m, EKWB custom loop SE/PE 360+360


zurien
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 08:39
Reputation: 14
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [SELT] Slatti af 1070Ti

Pósturaf zurien » Fim 21. Maí 2020 23:49

Hæstánægður með 2 kort(mini).

Skellti EVGA(af eldra ónýtu korti) viftum á kortið. Það fer ekki yfir 72 gráður í Superposition 1080p extreme.
Reif kortið í sundur, þreif allt, nýir thermal pads á VRM & kælikrem (MX4) skipt út áður en þessu var aftur púslað saman.

Hitt er að nota litlu(fremri) vifturnar frá báðum kortunum þar sem þær stærri voru ónýtar, smá teflon á þær og allt svínvirkar (eftir sömu hreinsun og fyrra).