[SELT] Slatti af 1070Ti

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2326
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

[SELT] Slatti af 1070Ti

Pósturaf Klaufi » Mið 20. Maí 2020 11:48

Daginn,

Er að taka til í mining kompunni.

Er með slatta af Zotac 1070Ti kortum sem vantar nýtt heimili, bæði AMP Extreme og mini kort.

ATH! Þetta eru kort sem voru í 100% álagi 24/7 í tæpt ár, og viftur orðnar slappar eða ónýtar á sumum kortum.

Hef ekki tíma til að prófa kortin svo ég ætla að athuga hvort einhverjir hafi áhuga á að spila í skjákortalotteríi fyrir 10k per kort.

Síðast þegar ég vissi var hægt að fá nýjar viftur í þessi kort.

Mynd
Mynd
Síðast breytt af Klaufi á Mið 20. Maí 2020 13:04, breytt samtals 1 sinni.


Mynd

Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3556
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 591
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Slatti af 1070Ti

Pósturaf Klemmi » Mið 20. Maí 2020 12:00

Þegar þú segir lotterí... kortin eiga að vera í lagi nema mögulega með biluðum viftum?

Tek 2stk, gefið að ég geti skipt við þig ef kortin eru biluð as in bara virki ekki?


www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2326
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Slatti af 1070Ti

Pósturaf Klaufi » Mið 20. Maí 2020 12:06

Það passar, tek þau að sjálfsögðu til baka ef þau virka ekki.

Eftir því sem ég best veit virka þau öll að viftunum undanskildum.

Viltu AMP eða mini kort Klemmi?

**ps: mögulega þarf að kíkja á kælikrem á einhverju
Síðast breytt af Klaufi á Mið 20. Maí 2020 12:08, breytt samtals 1 sinni.


Mynd


Dóri S.
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Slatti af 1070Ti

Pósturaf Dóri S. » Mið 20. Maí 2020 12:07

pm.Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3556
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 591
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Slatti af 1070Ti

Pósturaf Klemmi » Mið 20. Maí 2020 12:07

Geggjað, og AMP er flott :D
Segðu mér bara hvar og hvenær ég má sækja!


www.laptop.is
www.ferdaleit.is


zurien
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 08:39
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Slatti af 1070Ti

Pósturaf zurien » Mið 20. Maí 2020 12:08

Ég er til í eitt stk
Arnar P. Hommala
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 14. Maí 2020 14:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Slatti af 1070Ti

Pósturaf Arnar P. Hommala » Mið 20. Maí 2020 12:14

2 stk Kem til þin núna með cashSkjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 531
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 60
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Slatti af 1070Ti

Pósturaf Hannesinn » Mið 20. Maí 2020 12:17

Er til í eitt stk.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.


Hauxii
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mið 21. Okt 2015 14:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Slatti af 1070Ti

Pósturaf Hauxii » Mið 20. Maí 2020 12:22

Ég er til í 1 ef það er enn til


|| Ryzen 7 3800x || Gigabyte X570 UD ATX || 16GB DDR4 3200 || GTX 2080Ti G1 Gaming || Samsung 970 EVO Plus 250GB M.2 || 750W || InWin 103 White ||


Dóri S.
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Slatti af 1070Ti

Pósturaf Dóri S. » Mið 20. Maí 2020 12:24

Tek 2 ef þú átt þau til. Helst Amp :)
Síðast breytt af Dóri S. á Mið 20. Maí 2020 12:25, breytt samtals 2 sinnum.Skjámynd

Hauxon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 328
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 89
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Slatti af 1070Ti

Pósturaf Hauxon » Mið 20. Maí 2020 12:43

Ég væri til í eitt stykki.
raggos
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Slatti af 1070Ti

Pósturaf raggos » Mið 20. Maí 2020 12:49

Ég er til í eitt amp stk
Síðast breytt af raggos á Mið 20. Maí 2020 12:50, breytt samtals 1 sinni.
Cluster
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mið 20. Maí 2020 12:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Slatti af 1070Ti

Pósturaf Cluster » Mið 20. Maí 2020 12:55

Ég er til í eitt 1070Ti
Síðast breytt af Cluster á Mið 20. Maí 2020 12:56, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2326
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Slatti af 1070Ti

Pósturaf Klaufi » Mið 20. Maí 2020 13:03

Öll kortin eru farin, uppfæri í kvöld ef þeir sem eiga eftir að sækja standa ekki við það.


Mynd


Dóri S.
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [SELT] Slatti af 1070Ti

Pósturaf Dóri S. » Mið 20. Maí 2020 13:13

Ertu búinn að skrifa á þá sem fengu kort? :)Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 531
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 60
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [SELT] Slatti af 1070Ti

Pósturaf Hannesinn » Mið 20. Maí 2020 13:23

Haha, hólísjitt. Þetta tók ekki langan tíma.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

jonsig
Besserwisser
Póstar: 3069
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 268
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: [SELT] Slatti af 1070Ti

Pósturaf jonsig » Mið 20. Maí 2020 13:33

Nei, ég sendi inn Pm nokkrum mínútum eftir að hann setti auglýsinguna og svaraði mér aldrei. Kannski búinn að blocka mig haha.


AMD 3900x. Vega64 CF,Phanteks(Seasonic) 1kW,IBM model-m,EK-Quantum Kinetic TBE 200 D5 custom loop SE/PE 360+360

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2326
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: [SELT] Slatti af 1070Ti

Pósturaf Klaufi » Mið 20. Maí 2020 13:36

Ég fór bara eftir röðinni af Pm-um..

Ég hef aldrei upplifað aðra eins hrinu af einkaskilaboðum :lol:


Mynd

Skjámynd

jonsig
Besserwisser
Póstar: 3069
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 268
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: [SELT] Slatti af 1070Ti

Pósturaf jonsig » Mið 20. Maí 2020 13:37

Já ok, hélt að ég hafi verið blockaður. Kæmi mér ekki á óvart miðað við aldur og fyrri störf mín á vaktinni.


AMD 3900x. Vega64 CF,Phanteks(Seasonic) 1kW,IBM model-m,EK-Quantum Kinetic TBE 200 D5 custom loop SE/PE 360+360


Dóri S.
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [SELT] Slatti af 1070Ti

Pósturaf Dóri S. » Mið 20. Maí 2020 13:38

jonsig skrifaði:Nei, ég sendi inn Pm nokkrum mínútum eftir að hann setti auglýsinguna og svaraði mér aldrei. Kannski búinn að blocka mig haha.

Hann tók það nú fram í auglýsingunni að hann væri upptekinn. Sennilega allt í lagi að gefa honum smá séns á að vinna sig í gegnum öll skilaboðin, ímynda mér að þetta hafi verið gott flóð af skilaboðum. :)Skjámynd

jonsig
Besserwisser
Póstar: 3069
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 268
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: [SELT] Slatti af 1070Ti

Pósturaf jonsig » Mið 20. Maí 2020 13:39

Já, en ég ætla nota myndirnar af gpu rekkanum hans til að sýna konunni frammá að ég sé ekki svo mikill hordari. Ég er bara með fullan fataskáp.


AMD 3900x. Vega64 CF,Phanteks(Seasonic) 1kW,IBM model-m,EK-Quantum Kinetic TBE 200 D5 custom loop SE/PE 360+360


Hauxii
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mið 21. Okt 2015 14:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [SELT] Slatti af 1070Ti

Pósturaf Hauxii » Mið 20. Maí 2020 14:07

Klaufi skrifaði:Ég fór bara eftir röðinni af Pm-um..

Ég hef aldrei upplifað aðra eins hrinu af einkaskilaboðum :lol:damn, beið í hálftíma með að senda pm því ég var svo "snemma" að kommenta


|| Ryzen 7 3800x || Gigabyte X570 UD ATX || 16GB DDR4 3200 || GTX 2080Ti G1 Gaming || Samsung 970 EVO Plus 250GB M.2 || 750W || InWin 103 White ||

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14653
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1242
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [SELT] Slatti af 1070Ti

Pósturaf GuðjónR » Mið 20. Maí 2020 18:13

Klaufi skrifaði:Ég fór bara eftir röðinni af Pm-um..

Ég hef aldrei upplifað aðra eins hrinu af einkaskilaboðum :lol:

Vá, þú seldir allt saman á klukkutíma!
Vel gert!! :happy
Dóri S.
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [SELT] Slatti af 1070Ti

Pósturaf Dóri S. » Mið 20. Maí 2020 18:35

Ef það eru einhverjir sem keyptu svona kort með lélegum viftum og enda á því að nenna ekki að gera við þetta væri ég alveg til í að kaupa annað svona kort. Getið sent mér pm. :)Skjámynd

jonsig
Besserwisser
Póstar: 3069
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 268
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: [SELT] Slatti af 1070Ti

Pósturaf jonsig » Fim 21. Maí 2020 19:07

Ghetto style
Mynd


AMD 3900x. Vega64 CF,Phanteks(Seasonic) 1kW,IBM model-m,EK-Quantum Kinetic TBE 200 D5 custom loop SE/PE 360+360