TS: EK-Supremacy MX(115x)

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 211
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

TS: EK-Supremacy MX(115x)

Pósturaf jonsig » Lau 16. Maí 2020 19:17

Sælir
Þar sem ég er kominn í rauða liðið algerlega, þá hef ég til sölu EK-Supremacy MX

Þessi er ekki top of the line en er mainstream á EKWB skala og er með ca 3x kopar á við þessar sem ég hef verið að stelast til að nota af ebay. Og hélt 7700k augljóslega á lægri hita en Noctua nh-d15.

Ca. korter eftir að ég pantaði mér EKWB velocity þá sá ég að ég hefði getað keypt am4 bracket á þessa fyrir 1000kr ](*,)

Þar sem mér er meinað að horda frekara tölvudóti þá þarf ég að selja hana á einhvern sanngjarnan pening.

https://www.ekwb.com/shop/ek-supremacy-mxMynd
Síðast breytt af jonsig á Fös 15. Maí 2020 17:25, breytt samtals 1 sinni.


Síðast „Bumpað“ af jonsig á Lau 16. Maí 2020 19:17.


AMD 3900x. Vega64 CF,Phanteks(Seasonic) 1kW,IBM model-m, EKWB custom loop SE/PE 360+360