SELT:Áhugi fyrir vatnskælingardóti ?

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4965
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 869
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

SELT:Áhugi fyrir vatnskælingardóti ?

Pósturaf jonsig » Þri 05. Maí 2020 09:51

Sælir
Fyrir þá sem vilja nota tölvuna í eitthvað annað en að spila tölvuleiki, rúnka sér og kúka í pizzakassa. :shock:

Á nokkra radiatora.
1xEKWB 120mm pe 38mm
1xNoname 240mm úr brassi
2xAl 240mm

Svo tvær pumpur
EK-XTOP SPC-60 PWM
Svo kína pumpu sem gengur og gengur, þolir vissulega frostlög :)

Eitt resevoir
Kína dót en gerir nákvæmlega það sem það á að gera.

Hægt að díla við mig að fá kannski fittingsa ef vantar, þó notast ég við 3/8-1/2" slöngur úr múrbúðinni og eiginlega allt fittings draslið eftir því.
Síðast breytt af jonsig á Þri 05. Maí 2020 19:07, breytt samtals 3 sinnum.