Til sölu Wii tölva (Hættur við sölu)

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
B0b4F3tt
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Til sölu Wii tölva (Hættur við sölu)

Pósturaf B0b4F3tt » Sun 26. Apr 2020 20:02

Sælir

Er með til sölu gamla Wii tölvu sem er modduð. 320gb flakkari fylgir með. Á honum er einhver slatti af leikjum. Hef ekki hugmynd um virkni vélarinnar þar sem ég hef ekki stungið henni í samband í nokkur ár. Mig minnir að þar sem hún er modduð þá er ekki hægt að spila original leiki á diskum.

Óska eftir tilboði þar sem ég hef ekki hugmynd um hvað svona dót er að fara á.

Kv. Elvar
Síðast breytt af B0b4F3tt á Sun 26. Apr 2020 20:49, breytt samtals 1 sinni.
Mossi__
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 72
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu Wii tölva

Pósturaf Mossi__ » Sun 26. Apr 2020 20:10

Spurning um að kíkja hvort hún virki áður en þú ferð að fiska eftir tilboðum?
Höfundur
B0b4F3tt
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu Wii tölva

Pósturaf B0b4F3tt » Sun 26. Apr 2020 20:48

Mossi__ skrifaði:Spurning um að kíkja hvort hún virki áður en þú ferð að fiska eftir tilboðum?


Hafði fyrir því að tengja hana og hún svona svínvirkar. Hún virkar meira að segja svo vel að strákurinn á heimilinu vill fá hana í sitt herbergi þannig að ég er hættur við sölu í augnablikinu. Kannski set ég hana aftur til sölu þegar hann er búinn að fá leið á henni :)
Mossi__
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 72
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu Wii tölva (Hættur við sölu)

Pósturaf Mossi__ » Sun 26. Apr 2020 21:34

Hah!

Ég ætlaði nú ekki að skemma fyrir þér söluna.