Síða 1 af 2

Draumatölvan komin í hús!

Sent: Mán 06. Apr 2020 12:46
af ishare4u
Góðan dag kæru vaktarar,

Lengi hefur mig langað að uppfæra vélina mína og henda í custom loop í leiðinni.
Þó ég get fikrað mig áfram að finna nýja íhluti þá hef ég aldrei lagt í það henda í custom loop. Hef verið með AIO í langann tíma og dreymt um the real thing.

Fyrir ekki svo löngu kynntist ég snilling á vaktinni honum @andriki og er hann heiðursmaður þessa pósts.

Ekki bara hjálpaði hann mér að finna alla íhluti, heldur sá hann líka um samsettningu á vélinni ásamt full costum loop og gerði það með glæsibrag :megasmile Mér fanst sérstaklega gaman að ég fékk að vera viðstaddur meðan verkefninu stóð og lærði helling :megasmile

Hérna eru myndir af ferlinu og spec listi vélarinnar.

CPU: AMD Ryzen 3900x
RAM: 32GB Corsair Vengeance RGB Pro 3600Mhz (4x8gb)
MB: Gigabyte Aorus Elite x570
GPU: Asus 1080ti Turbo
Kassi: Lian Li O11
Viftur: 9x Corsair LL 120 RGB
Kæling: Full Costom Loop
PSU: Bequiet 850w gold

Takk @andriki fyrir allt saman :megasmile

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

UPPFÆRÐAR MYNDIR NEÐAR Í COMMENTUM!

Re: Draumatölvan komin í hús!

Sent: Mán 06. Apr 2020 13:09
af GuðjónR
Holy moly hvað þetta er flott hjá þér :happy :happy :happy

Re: Draumatölvan komin í hús!

Sent: Mán 06. Apr 2020 13:41
af ZoRzEr
Snyrtilegt og flott vél. Skemmtilegt að sjá fleiri með custom loop. Til hamingju með vélina!

Re: Draumatölvan komin í hús!

Sent: Mán 06. Apr 2020 15:33
af Viktor
Hressandi þessi hvíti litur!

Re: Draumatölvan komin í hús!

Sent: Mán 06. Apr 2020 16:30
af emil40
Innilega til hamingju með nýju vélina :) Virkilega flott allt saman.

Re: Draumatölvan komin í hús!

Sent: Mán 06. Apr 2020 16:34
af Njall_L
Geggjuð vél, til lukku!

Re: Draumatölvan komin í hús!

Sent: Mán 06. Apr 2020 17:16
af kunglao
Flott Tölva. Lian Li kassinn tilvalinn í custom loop

Re: Draumatölvan komin í hús!

Sent: Mán 06. Apr 2020 17:27
af L0ftur
Næs, þessi kassi er sexý

Re: Draumatölvan komin í hús!

Sent: Þri 07. Apr 2020 12:41
af ishare4u
Takk kærlega fyrir viðtökurnar :)

Re: Draumatölvan komin í hús!

Sent: Þri 07. Apr 2020 14:32
af Jón Ragnar
Virkilega flott setup!

Re: Draumatölvan komin í hús!

Sent: Mið 08. Apr 2020 15:13
af einaralex
Virkilega smekkleg, til hamingju!

Hvaðan fékkstu Lian Li kassann?

Re: Draumatölvan komin í hús!

Sent: Mið 08. Apr 2020 15:20
af ishare4u
einaralex skrifaði:Virkilega smekkleg, til hamingju!

Hvaðan fékkstu Lian Li kassann?



Takk kærlega :)

Keypti kassan af Overclockers.co.uk
Flest allt í þessu build er keypt þaðan

Re: Draumatölvan komin í hús!

Sent: Fös 10. Júl 2020 13:29
af steinarsaem
einaralex skrifaði:Virkilega smekkleg, til hamingju!

Hvaðan fékkstu Lian Li kassann?


Vert að nefna líka að www.eniak.is eru komnir með Lian Li umboð á Íslandi. :happy

Re: Draumatölvan komin í hús!

Sent: Fös 10. Júl 2020 13:36
af Mazi!
Þetta er ekkert eðilega flott setup!

Re: Draumatölvan komin í hús!

Sent: Fös 10. Júl 2020 13:45
af MrIce
Sko.. ég er ekkert að segja að ég sé jelly.... but... i jelly :P Til hamingju með virkilega nice setup.
Hvaða temps ertu að fá á vélina hjá þér?

Re: Draumatölvan komin í hús!

Sent: Fös 10. Júl 2020 14:26
af Mossi__
Má þetta?

Má deila klámi á vaktinni?!

Re: Draumatölvan komin í hús!

Sent: Sun 27. Sep 2020 16:18
af ishare4u
Smá uppfærðar myndir, alltaf gaman að bæta við og deila með ykkur :)

Mynd
Mynd

Re: Draumatölvan komin í hús!

Sent: Sun 27. Sep 2020 16:22
af Harold And Kumar
Jesús kristur þessi er nett.

Re: Draumatölvan komin í hús!

Sent: Sun 27. Sep 2020 16:23
af ishare4u
MrIce skrifaði:Sko.. ég er ekkert að segja að ég sé jelly.... but... i jelly :P Til hamingju með virkilega nice setup.
Hvaða temps ertu að fá á vélina hjá þér?


Sæll, þetta komment fór alveg framhjá mér.
Skjákortið er yfirklukkað og hefur aldrei farið yfir 50-52 með allt í botni. Er yfirleitt í ca 45-48 í þungri spilun.
Er í litlu herbergi og það hitnar hratt haha, væri sennilega lægri tölur ef það væri betra loftflæði.

CPU fer samt eitthvað aðeins hærra, man ekki 100% töluna en 3900x er að hitna smá með þessa 12kjarna

Re: Draumatölvan komin í hús!

Sent: Sun 27. Sep 2020 17:15
af Semboy
Mynd


A: cm ?
b: cm ?


og hvar fær marr svona sambærilegt borð ?
er búinn að vera leita og leita

aðstaðan hjá mér er nákvæmlega svona

Re: Draumatölvan komin í hús!

Sent: Sun 27. Sep 2020 17:22
af MrIce
ishare4u skrifaði:
MrIce skrifaði:CPU fer samt eitthvað aðeins hærra, man ekki 100% töluna en 3900x er að hitna smá með þessa 12kjarna


Holy shit... hérna..... ekkert personal... but fuuuuuu :P Þetta eru allmennilegir temps með þetta ferlíki. Innilega til hamingju aftur :megasmile


Semboy skrifaði: aðstaðan hjá mér er nákvæmlega svona


Held ég geti staðfest að þetta sé https://www.ikea.is/products/26156, en annars langar mig að fá að vita líka :D

https://www.youtube.com/watch?v=ZVz--dZfSGk
held þetta sé copy af þessu setupi (sem ég er sjálfur að fara copya við tækifæri :P )

Re: Draumatölvan komin í hús!

Sent: Sun 27. Sep 2020 18:40
af ishare4u
Semboy skrifaði:Mynd


A: cm ?
b: cm ?


og hvar fær marr svona sambærilegt borð ?
er búinn að vera leita og leita

aðstaðan hjá mér er nákvæmlega svona


Þetta er borðplata frá Ikea:
https://www.ikea.is/products/537955

2 Alex skúffueiningar frá ikea:
https://www.ikea.is/products/12614

Fætur frá amazon: 5cm týpan
https://www.amazon.co.uk/dp/B00KQH8HMU/ ... frankpu-21

Og passar, innblásturinn er RanfomfrankP :megasmile

Re: Draumatölvan komin í hús!

Sent: Sun 27. Sep 2020 18:53
af Sinnumtveir
ishare4u skrifaði:Góðan dag kæru vaktarar,

CPU: AMD Ryzen 3900x
RAM: 32GB Corsair Vengeance RGB Pro 3600Mhz (4x8gb)
MB: Gigabyte Aorus Elite x570

Takk @andriki fyrir allt saman :megasmile

]


Glæsilegt, til hamingju!

Af hverju tókstu 4x8GB en ekki 2x16GB?

Re: Draumatölvan komin í hús!

Sent: Sun 27. Sep 2020 19:04
af ishare4u
Sinnumtveir skrifaði:
ishare4u skrifaði:Góðan dag kæru vaktarar,

CPU: AMD Ryzen 3900x
RAM: 32GB Corsair Vengeance RGB Pro 3600Mhz (4x8gb)
MB: Gigabyte Aorus Elite x570

Takk @andriki fyrir allt saman :megasmile

]


Glæsilegt, til hamingju!

Af hverju tókstu 4x8GB en ekki 2x16GB?


Í fullri hreinskilni var það út af look-i. Semsagt fylla slottin \:D/

Re: Draumatölvan komin í hús!

Sent: Sun 27. Sep 2020 19:27
af ishare4u
Ætlaði lika fyrst bara i 16gb 2x8 en akvað að fara i 32gb a siðustu stundu. Þa keypti eg seinnu 16gb 2x8gb