Draumatölvan komin í hús!

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 263
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: Draumatölvan komin í hús!

Pósturaf ishare4u » Sun 27. Sep 2020 19:31

Gleymdi lika að segja stærðina a skjanum.
Miðja: 35" massdrop ultrawide 100hz 3440x1440p
Hliðunum: 2x HP 27" 144hz 2560x1440p


3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1741
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Draumatölvan komin í hús!

Pósturaf Kristján » Sun 27. Sep 2020 22:36

Hellað clean! Geggjað setup



Skjámynd

L0ftur
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mán 01. Ágú 2011 16:54
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: Draumatölvan komin í hús!

Pósturaf L0ftur » Sun 27. Sep 2020 23:37

Þarf að fá mér svona kassa hvar er best að kaupa hann?


[PLAY] Z590 Asus ROG Strix™ gaming WiFi - Asus ROG STRIX RTX™4090 GAMING OC - intel™ i9 11900K - 64Gb RAM
[PLAY-2] Z390 Gigabyte Aorus™ Elite RGB, Gigabyte RTX™3080 Aorus Master, intel™ i7 9700 - 32Gb RAM
[Laptop - Work] Lenovo Legion 7 - AMD Ryzen™ 7 5800H - Nvidia RTX™3080 - 32Gb RAM


Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 263
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: Draumatölvan komin í hús!

Pósturaf ishare4u » Sun 27. Sep 2020 23:54

L0ftur skrifaði:Þarf að fá mér svona kassa hvar er best að kaupa hann?


Ég keypti hann af Overclockers.co.uk
Mæli með :happy


3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop


andriki
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Draumatölvan komin í hús!

Pósturaf andriki » Mán 28. Sep 2020 00:04

L0ftur skrifaði:Þarf að fá mér svona kassa hvar er best að kaupa hann?

tölvutek er líka kominn með þá https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 488.action



Skjámynd

Templar
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 374
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Draumatölvan komin í hús!

Pósturaf Templar » Mán 28. Sep 2020 11:49

Þetta er verulega flott, til hamingju með geggjaða uppsetningu!!!


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||