Síða 1 af 1

[ALLT SELT]ASUS GTX 1070 TI 8GB - 35.000 kr/stk

Sent: Fim 02. Apr 2020 10:31
af hilmar_jonsson
SELT:
ROG-STRIX-GTX1070TI-A8G-GAMING
ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1070 Ti

Ég er með nokkur svona kort. Þau eru tveggja ára gömul og voru í reiknifreku verkefni allan sólarhringinn í um 450 daga. Fóru einu sinni í tölvu og einu sinni úr henni. Kveikt og slökkt á þeim <10 sinnum.

Verð: 35.000 kr/stk. Fast verð.

Ég tel að þetta sé nægilega lágt verð til að þau seljist öll á því. Það er ein leið til að kaupa. Einkaskilaboð + millifærsla fyrirfram + sækja kortið í 200 Kópavog. Þegar sótt er mun ég koma út og afhenda kortið með því að leggja það inn í bílsæti eða á bögglabera á hjóli, strangur á þeim samskiptareglum sem gilda í dag.

ALLT SELT.

Re: [TS]ASUS GTX 1070 TI 8GB - 35.000 kr/stk

Sent: Mán 06. Apr 2020 15:19
af hilmar_jonsson
Rúmlega helmingur farinn. Ég held að ég sé búinn að svara öllum sem buðu lægra með að ég sé til í að skoða það í maí ef ég á einhvern afgang.

Re: [TS]ASUS GTX 1070 TI 8GB - 35.000 kr/stk

Sent: Lau 11. Apr 2020 12:44
af hilmar_jonsson
BUMP. 1 kort eftir + kort í söluferli. Takk fyrir góð samskipti allir!

Re: [TS]ASUS GTX 1070 TI 8GB - 35.000 kr/stk

Sent: Sun 12. Apr 2020 13:37
af hilmar_jonsson
...allt í einu er biðlisti eftir kortunum. Ég tel afar ólíklegt að margir hætti við. Mjög líklega allt selt.

Re: [TS]ASUS GTX 1070 TI 8GB - 35.000 kr/stk

Sent: Þri 14. Apr 2020 14:43
af Harold And Kumar
er til i þetta a 35.000kr ( eitt stikki )

Re: [TS]ASUS GTX 1070 TI 8GB - 35.000 kr/stk

Sent: Þri 14. Apr 2020 21:44
af hilmar_jonsson
Harold And Kumar skrifaði:er til i þetta a 35.000kr ( eitt stikki )


Því miður er öllu ráðstafað núna. Takk fyrir viðskiptin þið hinir. :)