Er verkstæði Tölvulistans gott?

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er verkstæði Tölvulistans gott?

Pósturaf osek27 » Sun 24. Nóv 2019 02:22

Ég er að upgradea í annað case og vildi láta þá á tölvulistanum færa allt dótið úr gömlu case yfir í nýja. Er eithver með reynslu af vinnu þeirra og er eitthvað annað fyrirtæki sem mun gera þetta betur?




halipuz1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Er verkstæði Tölvulistans gott?

Pósturaf halipuz1 » Sun 24. Nóv 2019 02:58

Ég skal gera það fyrir minna!



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Er verkstæði Tölvulistans gott?

Pósturaf mercury » Sun 24. Nóv 2019 04:18

Þekki ekkert til þeirra en þætti gaman að vita hvað þeir rukka fyrir svona þjónustu. Býst við að stór hluti vaktara fari létt með svona vinnu fyrir lítinn pening. Sömuleiðis væri gaman að vita hvað verkstæði gera? Rykhreinsa þeir kælingar og skipta um kælikrem td.




addon
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Fim 27. Apr 2017 21:20
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er verkstæði Tölvulistans gott?

Pósturaf addon » Sun 24. Nóv 2019 12:17

Kjörið tækifæri til að læra þetta sjálfur... þetta er jafn auðvelt og að fylgja lego leiðbeiningum... finndu gott myndband á youtube og svo bara prófa... ættir ekki að geta skemmt neitt nema með vítaverðum kjánaskap




Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Er verkstæði Tölvulistans gott?

Pósturaf Sporður » Sun 24. Nóv 2019 14:04

Hef enga reynslu af tölvulistanum sem verkstæði en þetta sem þú ert að lýsa er svo einfalt að þú færð þetta gert hvert sem þú ferð.

Ef þú ferð með þetta á verkstæði þá myndi ég reikna með að þú yrðir rukkaður um klst í vinnu. Kannski meira ef þú ert með helling af glingri.

Svo er bara spurning hvort þér finnst meira virði, tími þinn sem fer í að setja þetta saman eða tímaverðið á verkstæði.



Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er verkstæði Tölvulistans gott?

Pósturaf osek27 » Mán 25. Nóv 2019 16:54

Málið er að ég kann fullkomlega að gera þetta bara þetta verður tölva til sýnis og öll snúruvinnan þarf að lýta perfect út þar sem þetta er gler case allan hringinn. Er bara að velta fyrir mér hvaða verkstæði myndi gera þetta best. Annars er ég opin fyrir því að ef einhver af Vökturum væri til í að gera þetta hjá mér og myndi gera þetta alveg tip top geta haft samband við mig en ég vil helst fá mynd af öðrum verkum hja þeim. Hef einfaldlega engan tíma í að gera þetta sjálfur.




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1561
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Er verkstæði Tölvulistans gott?

Pósturaf ColdIce » Mán 25. Nóv 2019 18:13

Kísildalur hefur gert flott cable management fyrir mig hingað til.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Er verkstæði Tölvulistans gott?

Pósturaf Alfa » Mán 25. Nóv 2019 19:07

Í fyrsta lagi eins og menn segja er þetta frekar einfalt (þegar maður kann það) :) í öðru lagi get ég alveg lofað þér að verkstæði Tölvulistans myndi gera þetta vel.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


namaste
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Sun 12. Nóv 2017 04:49
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er verkstæði Tölvulistans gott?

Pósturaf namaste » Mið 04. Des 2019 21:23

kísildalur er með töluvert betri þjónustu enn TL



Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er verkstæði Tölvulistans gott?

Pósturaf osek27 » Mið 04. Des 2019 22:54

Er að panta case hjá ATT og þeir buðu mér að skipta um caseið fyrir 12K. Computer.is vildu 30K TL vildu 25-30K og TRS á selfossi vildu 45K!!!



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Er verkstæði Tölvulistans gott?

Pósturaf mercury » Fim 05. Des 2019 00:07

osek27 skrifaði:Er að panta case hjá ATT og þeir buðu mér að skipta um caseið fyrir 12K. Computer.is vildu 30K TL vildu 25-30K og TRS á selfossi vildu 45K!!!

12k fynnst mig engin skelfing en 25-45k :fly



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1565
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er verkstæði Tölvulistans gott?

Pósturaf Benzmann » Fim 05. Des 2019 12:18

Ef þú getur gert þetta sjálfur þá myndi ég gera það, getur checkað á eh flottum build myndböndum á youtube til að sjá hvernig þeir gera cable management.

svo ef þú þarft / vilt.
Þá geturu sérpantað allskonar framlengingar á kaplana ofl. til að láta þetta líta sem best út.
https://www.overclockers.co.uk/
https://www.frozencpu.com/


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er verkstæði Tölvulistans gott?

Pósturaf osek27 » Mán 09. Des 2019 16:48

Kann þetta, malið er hef ekki tíma fyrir það og tými sma aur til að lata einhvern gera þetta fyrir mig




gutti
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 44
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er verkstæði Tölvulistans gott?

Pósturaf gutti » Þri 10. Des 2019 12:05

þegar ég fór mitt í gamla tölvutek í verkstæði kostaði um 45 þús skipta um móðurborð og vinna nýtt móðurborð :thumbsd
edit fékk vísu samt að borga í 2 hlutum !!
Síðast breytt af gutti á Þri 10. Des 2019 12:33, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er verkstæði Tölvulistans gott?

Pósturaf osek27 » Þri 10. Des 2019 12:27

Sæll. Ripoff




IM2PRO4YOU
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Fim 13. Sep 2012 19:10
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Er verkstæði Tölvulistans gott?

Pósturaf IM2PRO4YOU » Þri 10. Des 2019 16:55

osek27 skrifaði:Er að panta case hjá ATT og þeir buðu mér að skipta um caseið fyrir 12K. Computer.is vildu 30K TL vildu 25-30K og TRS á selfossi vildu 45K!!!


Það er bara nokkuð fair hjá ATT.
Tölvutek rukkar 12.990kr,-




21first
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fim 20. Jún 2019 21:02
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Er verkstæði Tölvulistans gott?

Pósturaf 21first » Mán 16. Des 2019 23:20

Kannski seinn, en ég veit að strákurinn sem vinnur á verkstæðinu hjá þeim í Keflavík er algjör snillingur



Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er verkstæði Tölvulistans gott?

Pósturaf osek27 » Mán 13. Jan 2020 09:57

Fyrir þá sem vildu vita þa fór eg með þetta til Att og eg var impressed hvað allt cable management og allt var bara gert snyrtilegt og pro lookandi. Mæli með þeim hjá att. Rukkuðu mjög litið