[SELD] - Nokkur Ducky mekanísk lyklaborð

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 280
Staða: Tengdur

[SELD] - Nokkur Ducky mekanísk lyklaborð

Pósturaf Njall_L » Fim 17. Okt 2019 20:58

Sælir Vaktarar!

Er í smá tiltekt í skápunum og er með nokkur lyklaborð sem eru ekki í notkun hjá mér og þurfa betra heimili.
Byrja á að smella 10 stykkjum í þennan þráð þar sem það er ekki hægt að setja inn fleiri myndir en það gætu komið nokkur borð í viðbót.
Öll borðin eru eitthvað notuð en þó mismikið, þau hafa öll verið reglulega þrifin og eru í góðu standi.
Það er ekkert mál að senda fleiri myndir eða upplýsingar um einhver af þessum borðum ef þess er óskað.

Verðin í þræðinum eru bara hugmyndir, skoða tilboðDucky Mini 60% með Cherry MX Blue
- Upprunalega Ducky Mini borðið. Tilfinningin að nota það er eins og að skrifa á steypu, ekkert flex eða neitt
- Áprentaðir íslenskir stafir á keycaps
- Rauð/Blá baklýsing, hægt að stilla sitthvorn litinn fyrir sig
- Kemur í upprunalegum umbúðum ásamt auka keycaps, keycap puller, upprunalega 90° USB kaplinum og leiðbeiningum
- Frekari upplýsingar hérna
- KAUPAUKA BÆTT VIÐ - Ducky Mini taska, sjá mynd hér að neðan
Ducky One 711 með blönduðum Cherry MX hnöppum
- Cherry MX Black, Clear, Silent Red, Speed Silver, Blue, Green, Red, Silent Black, Brown, Tactile Grey og White hnappar
- Mismunandi hnappar blandast yfir mismunandi svæði á borðinu, mjög skemmtilegt borð að skrifa á
- Sjá skiptingu á hnöppum á myndinni hérna að neðan
- Baklýsing breytileg eftir þeim hnapp sem er í takkanum
- Ábrenndir íslenskir stafir á keycaps
- Kemur í upprunalegum umbúðum ásamt auka space bar, auka bláum keycaps, keycap puller, leiðbeiningum og snúru
- Verð: 25.000kr en skoða öll tilboð
Ducky Shine 5 með Cherry MX Blue
- RGB baklýsing
- Ábrenndir íslenskir stafir á keycaps, rauðir keycaps á WASD
- Kemur í upprunalegum umbúðum ásamt öllum aukahlutum
- Frekari upplýsingar hérna
- Verð: 15.000kr en skoða öll tilboð
Ducky Legend með Cherry MX Red - SELT
- Eina svona borðið á landinu
- Borð sem ég flutti inn og setti íslenska keycaps á, upprunalegu bresku hattarnir fylja með.
- Ef þig hefur einhvertíman langað til að skrifa á skriðdreka þá er þetta tækifærið
- Hvít baklýsing
- Braided USB kapall
- Kemur í upprunalegum umbúðum ásamt auka WASD keycaps, keycap puller og leiðbeiningum
- Frekari upplýsingar hérna
- Verð: 40.000kr en skoða öll tilboð
Ducky Year Of The Rooster með Cherry MX Brown - SELT
- RGB baklýsing
- Ábrenndir íslenskir stafir á keycaps
- Sérútgáfa ársins 2017, aðeins 2017 eintök framleidd. Þetta eintak er númer 545
- Kemur í upprunalegum umbúðum ásamt öllu sér dótinu sem fylgir þessari útgáfu.
- Auka space bar, rauðir keycaps, lyklakyppa, keycap puller, snúra og leiðbeiningar fylgja
- Frekari upplýsingar hérna
- Verð: 35.000kr en skoða öll tilboð
Ducky Year Of The Dog með Cherry MX Silent Red - SELT
- RGB baklýsing
- Ábrenndir íslenskir stafir á keycaps
- Sérútgáfa ársins 2018, aðeins 2018 eintök framleidd. Þetta eintak er númer 1919
- Kemur í upprunalegum umbúðum ásamt öllu sér dótinu sem fylgir þessari útgáfu.
- Lyklakyppa, keycap puller, snúra og leiðbeiningar fylgja
- Frekari upplýsingar hérna
- Verð: 35.000kr en skoða öll tilboð
Ducky Year Of The Monkey með Cherry MX Brown - SELT
- RGB baklýsing
- Ábrenndir íslenskir stafir á keycaps
- Sérútgáfa ársins 2016, aðeins 2016 eintök framleidd. Þetta eintak er númer 420
- Kemur í upprunalegum umbúðum
- Auka space bar, mouse bungee, lyklakyppa, keycap puller, snúra og leiðbeiningar fylgja
- Frekari upplýsingar hérna
- Verð: 35.000kr en skoða öll tilboð
Ducky Sakura 65% með Cherry MX Brown - SELT
- Borð sem var flutt inn í mög takmörkuðu magni með íslensku letri, 10 eða 15stk ef ég man rétt.
- Áprentaðir íslenskir stafir á keycaps
- Bleik baklýsing og bleikur USB kapall
- Kemur í upprunalegum umbúðum ásamt auka ESC og Space keycaps, bleikum keycap puller, snúru og leiðbeiningum
- Verð: 30.000kr en skoða öll tilboð
Ducky Shine 5 með Cherry MX Black - SELT
- RGB baklýsing
- Ábrenndir íslenskir stafir á keycaps
- Kemur í upprunalegum umbúðum ásamt öllum aukahlutum
- Frekari upplýsingar hérna
- Verð: 15.000kr en skoða öll tilboð
Ducky Shine 5 með Cherry MX Brown - SELT
- RGB baklýsing
- Ábrenndir íslenskir stafir á keycaps
- Kemur ásamt USB kapli
- Frekari upplýsingar hérna
- Verð: 12.000kr en skoða öll tilboð
Ducky Shine 5 með Cherry MX Red - SELT
- RGB baklýsing
- Ábrenndir íslenskir stafir á keycaps
- Kemur ásamt USB kapli
- Frekari upplýsingar hérna
- Verð: 12.000kr en skoða öll tilboð
Ducky Shine 4 með Cherry MX Blue - SELT
- Rauð/Blá baklýsing, hægt að stilla sitthvorn litinn fyrir sig
- Ábrenndir íslenskir stafir á keycaps
- Kemur ásamt USB kapli
- Frekari upplýsingar hérna
- Verð: 9.000kr en skoða öll tilboð
Ducky One með Cherry MX Brown - SELT
- Hvít baklýsing
- Ábrenndir íslenskir stafir á keycaps
- Kemur ásamt 1m USB kapli
- Frekari upplýsingar hérna
- Verð: 9.000kr en skoða öll tilboð
Ducky One 2 Mini 60% með Cherry MX Silent Red - SELT
- RGB baklýsing
- Ábrenndir íslenskir stafir á keycaps
- Kemur í upprunalegum umbúðum ásamt auka space bar, auka rauðum keycaps, keycap puller, leiðbeiningum og snúru
- Frekari upplýsingar hérna
- Verð: 15.000kr en skoða öll tilboð
Ducky Wrist Rest fyrir 100% lyklaborð - SELT
- Svart leður og rauður saumur í kring
- Passar vel með öllum lyklaborðunum hér að ofan sem eru í fullri stærð
- [s]Er með 2stk af þessu hjá mér, annað í kassa og hitt ekki í kassa

- 1stk eftir, kemur ekki í kassa
- Sjá útlit hérna
- Verð: 2.500kr[/s]
Síðast breytt af Njall_L á Mán 30. Mar 2020 21:13, breytt samtals 15 sinnum.


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2415
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 349
Staðsetning: 800
Staða: Tengdur

Re: [TS] - Nokkur Ducky mekanísk lyklaborð

Pósturaf HalistaX » Fim 17. Okt 2019 21:45

Við skulum bíða með allar spurningar varðandi það hvaða búð þú rændir til þess að komast yfir öll þessi lyklaborð....

Sá þig pósta þessu á Facebook og það kom mér á óvart hvað þú ert MIKLU yngri en ég hefði upprunalega haldið. Weird...


Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.


B0b4F3tt
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: [TS] - Nokkur Ducky mekanísk lyklaborð

Pósturaf B0b4F3tt » Fim 17. Okt 2019 22:14

Mér finnst þú vera með frekar mikinn anda fetish :megasmile

Annars flott lyklaborð og gangi þér vel með söluna.Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 113
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] - Nokkur Ducky mekanísk lyklaborð

Pósturaf Jón Ragnar » Fös 18. Okt 2019 09:34

Geggjuð lyklaborð, áttu eitthvað sem er mechanical en heyrist ekki mikið í?CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


Donskari
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fös 06. Júl 2018 15:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] - Nokkur Ducky mekanísk lyklaborð

Pósturaf Donskari » Fös 18. Okt 2019 11:43

Er til í ducky sakura

PmSkjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 280
Staða: Tengdur

Re: [TS] - Nokkur Ducky mekanísk lyklaborð

Pósturaf Njall_L » Fös 18. Okt 2019 12:29

HalistaX skrifaði:Sá þig pósta þessu á Facebook og það kom mér á óvart hvað þú ert MIKLU yngri en ég hefði upprunalega haldið. Weird...

Aldur er bara tala í þessu tilfelli

B0b4F3tt skrifaði:Mér finnst þú vera með frekar mikinn anda fetish :megasmile

Bara það besta ;)

Jón Ragnar skrifaði:Geggjuð lyklaborð, áttu eitthvað sem er mechanical en heyrist ekki mikið í?

Já, er með Ducky Year Of The Dog með Cherry MX Silent Red og Ducky One 2 Mini líka með Silent Red, bæði þessi borð eru líka til sölu en á bara eftir að þrífa þau og græja mynd. Var alltaf mikið fyrir MX Brown en kolféll fyrir þessum Silent Red þegar þeir komu. Bæði mjög hljóðlátir og með smá tactile bump þegar maður byrjar að ýta þrátt fyrir að restin af ferðalaginu sé alveg linear.

Donskari skrifaði:Er til í ducky sakuraPm

Sendi þér PM


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 113
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] - Nokkur Ducky mekanísk lyklaborð

Pósturaf Jón Ragnar » Fös 18. Okt 2019 13:12

Kannski aðeins fyrir utan budget, Langar reyndar að prufa svona lyklaborðCCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


Smotri1101
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Mán 13. Feb 2017 17:12
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [TS] - Nokkur Ducky mekanísk lyklaborð

Pósturaf Smotri1101 » Fös 18. Okt 2019 14:10

Nammi :PSkjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 280
Staða: Tengdur

Re: [TS] - Nokkur Ducky mekanísk lyklaborð

Pósturaf Njall_L » Fös 18. Okt 2019 20:09

Jón Ragnar skrifaði:Kannski aðeins fyrir utan budget, Langar reyndar að prufa svona lyklaborð

Átt PM

Ducky Sakura er selt


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 280
Staða: Tengdur

Re: [TS] - Nokkur Ducky mekanísk lyklaborð

Pósturaf Njall_L » Sun 20. Okt 2019 21:36

Ducky Shine 4 er selt

Skoða öll tilboð og ýmis skipti líka.


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 280
Staða: Tengdur

Re: [TS] - Nokkur Ducky mekanísk lyklaborð | Fleiri borðum bætt við!

Pósturaf Njall_L » Fim 24. Okt 2019 17:53

Var að bæta við fleiri borðum
- Ducky Shine 5 með Cherry MX Blue
- Ducky One með Cherry MX Brown
- Ducky One 2 Mini með Cherry MX Silent Red


Ducky Shine 5 með Cherry MX Brown og Cherry MX Red eru bæði seld


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 280
Staða: Tengdur

Re: [TS] - Nokkur Ducky mekanísk lyklaborð | Fleiri borðum bætt við!

Pósturaf Njall_L » Fim 24. Okt 2019 20:25

Ducky One 2 Mini með Cherry MX Silent Red er selt


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 280
Staða: Tengdur

Re: [TS] - Nokkur Ducky mekanísk lyklaborð | Fleiri borðum bætt við!

Pósturaf Njall_L » Fös 01. Nóv 2019 08:55

Mánaðarmót og nóg af borðum til! Skoða öll tilboð í öll borðin


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 280
Staða: Tengdur

Re: [TS] - Nokkur Ducky mekanísk lyklaborð | Fleiri borðum bætt við!

Pósturaf Njall_L » Fös 01. Nóv 2019 17:19

Ducky Shine 5 með Cherry MX Black er selt


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 280
Staða: Tengdur

Re: [TS] - Nokkur Ducky mekanísk lyklaborð | Fleiri borðum bætt við!

Pósturaf Njall_L » Fös 01. Nóv 2019 17:59

Ducky Year Of The Monkey er selt!


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 280
Staða: Tengdur

Re: [TS] - Nokkur Ducky mekanísk lyklaborð | Enn fleiri borðum bætt við!

Pósturaf Njall_L » Fös 01. Nóv 2019 19:49

Enn finnast borð í hillum, var að bæta við Ducky Year Of The Dog með Cherry MX Silent Red.
Ef áhugi er fyrir einhverju ekki hika við að hafa samband, skoða öll tilboð


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 280
Staða: Tengdur

Re: [TS] - Nokkur Ducky mekanísk lyklaborð | Enn fleiri borðum bætt við!

Pósturaf Njall_L » Mán 04. Nóv 2019 14:36

Upp, held að ég sé búinn að finna til öll borðin núna og að það sem sé í þræðinum sé rest


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2415
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 349
Staðsetning: 800
Staða: Tengdur

Re: [TS] - Nokkur Ducky mekanísk lyklaborð

Pósturaf HalistaX » Mán 04. Nóv 2019 14:44

Njall_L skrifaði:
HalistaX skrifaði:Sá þig pósta þessu á Facebook og það kom mér á óvart hvað þú ert MIKLU yngri en ég hefði upprunalega haldið. Weird...

Aldur er bara tala í þessu tilfelli

Þú hljómar eins og ég þegar ég er að réttlæta fyrir sjálfum mér að vera að höstla fimmtugar kellingar á Einkamál.is..... :lol:


Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 280
Staða: Tengdur

Re: [TS] - Nokkur Ducky mekanísk lyklaborð

Pósturaf Njall_L » Mán 04. Nóv 2019 14:55

HalistaX skrifaði:
Njall_L skrifaði:
HalistaX skrifaði:Sá þig pósta þessu á Facebook og það kom mér á óvart hvað þú ert MIKLU yngri en ég hefði upprunalega haldið. Weird...

Aldur er bara tala í þessu tilfelli

Þú hljómar eins og ég þegar ég er að réttlæta fyrir sjálfum mér að vera að höstla fimmtugar kellingar á Einkamál.is..... :lol:

Þetta er að verða eitthvað voðalega up close and personal, ég er bara að reyna að selja lyklaborð


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2415
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 349
Staðsetning: 800
Staða: Tengdur

Re: [TS] - Nokkur Ducky mekanísk lyklaborð

Pósturaf HalistaX » Mán 04. Nóv 2019 14:58

Njall_L skrifaði:
HalistaX skrifaði:
Njall_L skrifaði:
HalistaX skrifaði:Sá þig pósta þessu á Facebook og það kom mér á óvart hvað þú ert MIKLU yngri en ég hefði upprunalega haldið. Weird...

Aldur er bara tala í þessu tilfelli

Þú hljómar eins og ég þegar ég er að réttlæta fyrir sjálfum mér að vera að höstla fimmtugar kellingar á Einkamál.is..... :lol:

Þetta er að verða eitthvað voðalega up close and personal, ég er bara að reyna að selja lyklaborð

Ég biðst innilega afsökunar á því, mér fannst þetta bara eitthvað sem fyndið væri að segja. Allt meint í húmor, var ekki að reyna að áreita þig á einhvern hátt, hélt ég gæti kannski kreist eitt eða tvö upvote fyrir þennan djók, í sannleika sagt!


Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

Skjámynd

Ingisnickers86
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: [TS] - Nokkur Ducky mekanísk lyklaborð | Enn fleiri borðum bætt við!

Pósturaf Ingisnickers86 » Mán 04. Nóv 2019 18:28

Eru þetta ónotuð Wrist rest? Áttu mynd af þeim sjálfum, ekki sölumynd af Tölvutek?


Kveðja,

Ingisnickers


Ryzen 3600 @ 4.1 | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Gaming X 1080ti Trio w/ Kraken G12/X52 | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400

Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 280
Staða: Tengdur

Re: [TS] - Nokkur Ducky mekanísk lyklaborð | Enn fleiri borðum bætt við!

Pósturaf Njall_L » Mán 04. Nóv 2019 21:09

Ingisnickers86 skrifaði:Eru þetta ónotuð Wrist rest? Áttu mynd af þeim sjálfum, ekki sölumynd af Tölvutek?

Var að uppfæra þráðinn með mynd. Þau eru bæði notuð en mismikið, annað er mjög lítið notað og kemur í kassa en hitt er töluvert meira notað og kemur ekki í kassa. Þau eru þó bæði í mjög fínu standi


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Ingisnickers86
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: [TS] - Nokkur Ducky mekanísk lyklaborð | Enn fleiri borðum bætt við!

Pósturaf Ingisnickers86 » Þri 05. Nóv 2019 07:05

Njall_L skrifaði:Var að uppfæra þráðinn með mynd. Þau eru bæði notuð en mismikið, annað er mjög lítið notað og kemur í kassa en hitt er töluvert meira notað og kemur ekki í kassa. Þau eru þó bæði í mjög fínu standi


Ok, PM


Kveðja,

Ingisnickers


Ryzen 3600 @ 4.1 | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Gaming X 1080ti Trio w/ Kraken G12/X52 | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400

Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 280
Staða: Tengdur

Re: [TS] - Nokkur Ducky mekanísk lyklaborð | Enn fleiri borðum bætt við!

Pósturaf Njall_L » Fös 08. Nóv 2019 18:02

Annað Ducky wrist wrest er selt


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 280
Staða: Tengdur

Re: [TS] - Nokkur Ducky mekanísk lyklaborð | Enn fleiri borðum bætt við!

Pósturaf Njall_L » Fös 15. Nóv 2019 20:55

Ducky One með Cherry MX Brown er selt

Verðin í þræðinum eru bara hugmyndir, skoða ÖLL tilboð


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi