Leikjatölvupakki Hugsanlega til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
emmzi
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mið 02. Okt 2019 13:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Leikjatölvupakki Hugsanlega til sölu

Pósturaf emmzi » Mið 02. Okt 2019 14:22

góðan daginn, er að skoða hvað ég get fengið fyrir tölvupakkan minn svo ég skoða öll tilboð og fínt væri að fá aðila sem vita hvað svona pakki er að fara seljast á mikið. ég set dagsetningar og verð á vörunni sem þetta var keypt á (tölvan var notuð í sirka 2mánuði, yfirklukkunin gert af fagmanni sem sagði að ég vann Silicon Lottery á örgjörvanum svosem ekki fróður um það mál).

PC:
Örri: I9 9900k OC @5GHZ (mars 2019/120.000kr/tl.is)
Vatnkæling:Fractal Design Cooler FD-WCU-CELSIUS-S24-BK (Mars 2019/25.000kr/tolvutek.is)
Móðurborð:Asus Prime Z390-A (mars 2019/39.990kr/tl.is)
Vinnslm: Corsair 32GB DDR4 4x8GB 3200MHz RGB Vengeance(mars 2019/59.990kr/tl.is)
Skjákort: Asus Rog Strix RTX2080TI 11GB(Sept 2019/239.990kr/tl.is)
Diskar: SK Hynix SC308 SSD M.2 | Western Digital 240GB SSD | Western Digital 120GB SSD (jan 2019/tl.is)
PSU: Cooler Master v750 80plus gold (Apríl 2019/19.990kr/tl.is)
Turnkassi: Thermaltake Supressor f31 (Mars 2019/25.000kr/tolvutek.is)
Viftur: 6 Viftur (mars 2019)

Skjáir:
Asus 27" PG278QR TN LED 1ms 2560x1440 165HZ (Mars 2019/129.990kr/tl.is)
AOC 24" 144HZ G2460PQU (2017/39.990kr/tl.is)

Aukahlutir:
Ducky One 2 Mechanískt Lyklaborð (Feb 2019/20.000kr/tolvutek.is)
Steelseries Rival 710 OLED Leikjamús (maí 2019/19.990kr/tl.is)
Steelseries Siberia 840 þráðlaus heyrnatól með mic (Jan 2019/42.000kr/Amazon)
Asus Rog Scrabbard Stór leikjamúsamotta (sept 2019/7.000kr/tl.is)
lollipop0
vélbúnaðarpervert
Póstar: 963
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvupakki Hugsanlega til sölu

Pósturaf lollipop0 » Mið 02. Okt 2019 15:01

Wow!
Gengi þér vél með söluna :)
Tales
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 21:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvupakki Hugsanlega til sölu

Pósturaf Tales » Fim 10. Okt 2019 10:50

Hver er ástæðan fyrir sölunni ?