Mögulega til sölu gömul NES tölva ásamt leikjum

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
B0b4F3tt
Ofur-Nörd
Póstar: 289
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Mögulega til sölu gömul NES tölva ásamt leikjum

Pósturaf B0b4F3tt » Mán 30. Sep 2019 12:29

Sælir Vaktarar

Foreldrar mínir voru að taka til hjá sér um daginn og þau fundu gamla NES tölvu á háaloftinu. Ég kippti henni heim og stakk henni í samband við sjónvarpið heima. Hún virðist virka að einhverju leyti. Ég gat keyrt upp Super Mario Bros 1 og 3 og Dr. Mario. En á öðrum leikjum þá blikkaði bara power takkinn og ekkert gerðist.

Er þetta eitthvað sem hægt er að selja eða eru menn bara að henda svona hlutum í dag? Læt fylgja með myndir af tölvunni og leikjunum sem ég er með.
20190929_172335.jpg
20190929_172335.jpg (1.3 MiB) Skoðað 638 sinnum

20190929_172416.jpg
20190929_172416.jpg (513.4 KiB) Skoðað 638 sinnum

20190929_172516.jpg
20190929_172516.jpg (466.84 KiB) Skoðað 638 sinnum



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 71
Staða: Ótengdur

Re: Mögulega til sölu gömul NES tölva ásamt leikjum

Pósturaf daremo » Mán 30. Sep 2019 20:35

B0b4F3tt skrifaði:Sælir Vaktarar
Hún virðist virka að einhverju leyti. Ég gat keyrt upp Super Mario Bros 1 og 3 og Dr. Mario. En á öðrum leikjum þá blikkaði bara power takkinn og ekkert gerðist.

Er þetta eitthvað sem hægt er að selja eða eru menn bara að henda svona hlutum í dag? Læt fylgja með myndir af tölvunni og leikjunum sem ég er með.


Búinn að prófa að blása inn í hylkið/leikinn áður en þú setur hann inn í tölvuna?
Þú ættir alveg að geta selt þetta. Alls ekki henda svona klassík :)



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Mögulega til sölu gömul NES tölva ásamt leikjum

Pósturaf ZiRiuS » Mán 30. Sep 2019 21:41

Fékk þvílíka nostalgíu við að sjá Dr Mario, var búinn að steingleyma honum, spilaði hann helling þegar ég var krakki



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe