[TS] Tölva - SELD

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

[TS] Tölva - SELD

Pósturaf ChopTheDoggie » Þri 03. Sep 2019 17:34

Sælir,
Ég var að fara búa til HTPC en fékk svo gefins frá frábærum ókunnuga Roku þannig ég þarf að losa mig við þessu.
CPU: AMD X4 Athlon 860K & TT Contac 16 kæling
Móðurborð: GA-F2A88XM-D3H
RAM: 1x8GB DDR3 1600MHz
PSU: Radix VII AG 800W 80+ Silver

Ég keypti þetta af öðrum aðila hér á Vaktinni ( Takk! Þú veist hver þú ert :D ) fyrir utan tvo hluti.
Ég keypti örgjörvakælinguna fyrir mjög stuttu hjá Tölvutek og aflgjafinn var keyptur hjá Kísildal fyrir nokkrum árum.

Allt virkar fínt fyrir utan það að ég komst ekki gegnum Windows boot dæminu því ég var hvergi með SSD eða HDD disk.
Verðhugmynd: 15.000
Tölvukassinn getur fylgt með án kostnaði en hann var frá prebuilt tölvu og hún er ekkert svakalega spennandi.
Verð í PM ;)

SELT.
Viðhengi
20190819_124307.jpg
20190819_124307.jpg (2.44 MiB) Skoðað 497 sinnum
Síðast breytt af ChopTheDoggie á Mið 04. Sep 2019 17:36, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II


odduro
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fim 20. Sep 2012 23:32
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tölva

Pósturaf odduro » Þri 03. Sep 2019 19:51

sendi þér pm


MSI B450M Mortar
AMD Ryzen 7 2700X
NZXT x52
G.Skill Trident 2X8 16GB @3200
MSI RTX 2070 super gaming x
Corsair RM750x