Síða 1 af 1

Til Sölu Monster tölva.

Sent: Sun 28. Júl 2019 20:37
af berkz
Sælir, er með eftirfarandi tölvu sem ég setti saman sumarið 2017. Ég er að flytja og get ekki lengur leikið mér. Alir hlutirinir eru keyptir frá Amazon UK eða USA. Þetta monster keyrir alla leiki sem ég hef prófað í hæstu upplausn og smooth. Skjárinn er líka G-sync og því extra smooth gameplay. Kemur hreinsuð með windows 10 leyfi.

    Kassi Fractal Design Define R5 Black ATX Midtower Silent PC Computer Case
    Móðurborð MSI Gaming AMD Ryzen B350 DDR4 VR Ready HDMI USB 3 ATX Motherboard (B350 TOMAHAWK ARCTIC)
    Örgjafi AMD Ryzen 7 1700 Processor with Wraith Spire LED Cooler (YD1700BBAEBOX)
    Kæling á örgjörva Corsair CW-9060025-WW Hydro Series H100i V2 240 mm Extreme Performance All-In-One Liquid CPU Cooler - Black
    SSD diskur Samsung 960 EVO M.2-2280 500GB PCI Express 3.0 x4 NVMe Solid State Drive
    Aflgjafi EVGA 650 W G2 GOLD 80+ Modular PC Power Supply Unit
    Minni Corsair CMK16GX4M2B3200C16 16 GB (2 x 8 GB) Vengeance LPX DDR4 Memory Kit - Black
    Skjákort ASUS GeForce GTX 1080 TI 11GB Turbo Edition VR Ready 5K HD Gaming HDMI DisplayPort PC GDDR5X Graphics Card TURBO-GTX1080TI-11G
    Harður diskur WD Blue 3TB Desktop Hard Disk Drive - 5400 RPM SATA 6 Gb/s 64MB Cache 3.5 Inch - WD30EZRZ
    Heyrnatól HyperX Cloud II Gaming Headset PC/PS4/Mac/Mobile - Red
    Lyklaborð Corsair Gaming (CH-9000088-UK) STRAFE Performance Red Backlit Mechanical Gaming Keyboard UK Black
    Mús Logitech G502
    Skjár AOC Agon 27 inch 165 Hz G-Sync 2560 x 1440 IPS Gaming Monitor, Display Port, HDMI DVI, VGA, HDMI, Display Port, Speakers 4 x USB 3.0, Vesa AG271QG

Endilega sendið mér tilboð í PM, ég tek hæsta tilboðið sem hefur borist fyrir 4 ágúst. nk. tölvan er í Kópavogi.

Re: Til Sölu Monster tölva.

Sent: Mán 29. Júl 2019 07:41
af Dropi
Fann mynd af kassanum fyrir þig ;)

Mynd

Re: Til Sölu Monster tölva.

Sent: Þri 30. Júl 2019 10:50
af berkz
Takk kærlega Dropi, þetta er bara nokkuð nærri lagi.

Re: Til Sölu Monster tölva.

Sent: Mið 06. Nóv 2019 21:34
af bjarni85
Hvað fékkstu fyrir tölvuna? Bara forvitinn.