Langaði að athuga hvort einhver hér hefði áhuga, ég er með þennan frábæra Herman Miller skrifborðstól til sölu.
Hann er keyptur í Nóvember á síðasta ári en bara notaður í ca. 2 mánuði, hann er eins og nýr og engvir sjáanlegir gallar.
Ástæða sölu er fluttningur erlendis.
Síðast þegar ég gáði þá var hann á í kringum 400-500þ kr hjá Pennanum.
Hann er í sömu útfærslu og á myndinni.
Skoða tilboð yfir 250.000 kr