[TS] 2xRaspberry Pi vélar + fylgihlutir

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[TS] 2xRaspberry Pi vélar + fylgihlutir

Pósturaf Haxdal » Fim 04. Júl 2019 21:51

Ég er með tvö Rifsber til sölu, annað gamalt Raspberry Pi 2 (Mobel B 1.1) og hitt er Raspberry Pi 3 (Model B) keypt í fyrra minnir mig í búð sem er farin á hausinn. Þar sem ég er ekkert að nota þetta lengur þá datt mér í hug að athuga hvort það væri einhver áhugi fyrir þessu

Raspberry Pi 3 (Model B) sem hékk uppá vegg og var að keyra Deluge
+ 64GB Kingston Micro SD kort
+ LCD snertiskjár frá Kína + hýsing

Raspberry Pi 2 (Model B v1.1) sem var notuð til að keyra Adagios server
+ 64GB Kingston Micro SD kort (sd kortið sem var í henni var orðið slappt, setti nýtt í)
+ USB wifi 802.11n kort teipað við hýsinguna

svo er ég líka með til sölu fylgihluti sem ég notaði með stærra Rifsberinu.
- D-Link Dub 1340 Powered usb3 hub (til að geta notað WD MyPassport með rifsberinu)
- USB 1gbps netkort

ekki hugmynd um hvað gangverðið á þessu er, hendið á mig tilboðum. Ég get skutlast með þetta innan höfuðborgarinnar á virkum dögum fyrir smá auka bjórpening.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <