Ráðleggingar með tölvuhátalara

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 263
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Ráðleggingar með tölvuhátalara

Pósturaf ishare4u » Sun 19. Maí 2019 14:54

Góðan dag,

Mig vantar aðstoð við að finna fína (ekki of stóra) hátalara fyrir tölvuna mína. Eru menn með einverja reynslu í þessu og gætu mælt með nokkrum.

Hef verið að skoða þessa hjá tölvtek td :
https://tolvutek.is/vara/thonet-vander- ... -hatalarar

Megið endilega koma með uppástungur :D

Markmiðið er ekki endilega að þeir sprengi hávaðaskalann (er í fjölbýli) heldur frekar að fá flott hljóð og góð gæði :D og snyrtilegir

Þetta er setup-ið sem þeir eru að fara i. Er með 5.000kr logotech hátalara eins og er sem er ekki að gera mikið og voru meira til reddingar :megasmile

Mynd
Mynd


3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop


salisali778
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Sun 04. Mar 2012 21:30
Reputation: 0
Staðsetning: þorlákshöfn
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar með tölvuhátalara

Pósturaf salisali778 » Mán 20. Maí 2019 15:21

Sæll

Var lengi með þessa https://elko.is/logitech-hatalarasett-2-1
mæli með að skoða.


1pc Intel I7 6700k z170x- Gaming 7. 2x8gb Corsair Vengeance LPX 3200. Gigabyte GTX 1080 FE. 512gb Intel 950 Pro. Corsair hx850i. Fractial Design R5 Windowed. Asus Swift 27" ips 1440p 165hz.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar með tölvuhátalara

Pósturaf Viktor » Mán 20. Maí 2019 15:56

Þessir eru mjög góðir fyrir peninginn https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... -hatalarar

Svo bara spurning hvað þú vilt dýra hátalara... "bestu" litlu hátalararnir eru líklega Genelec 4010 en parið af þeim kostar 80K

https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... =price-asc
https://www.netverslun.is/Hljod/Hljodbu ... n?tags=831


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 40
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar með tölvuhátalara

Pósturaf Squinchy » Þri 21. Maí 2019 17:01

Þessir fá mitt atkvæði, er sjálfur með BX5a sem er eldri útgáfa, hands down skemmtilegustu tölvuhátalarar sem ég hef átt https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... bx5-d2-par


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS


Bandit79
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2014 13:48
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar með tölvuhátalara

Pósturaf Bandit79 » Þri 21. Maí 2019 18:40

https://elko.is/logitech-hatalarasett-2-1 .. Þessir eru algjör snilld! Mæli með!




Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 263
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar með tölvuhátalara

Pósturaf ishare4u » Mið 22. Maí 2019 13:21

Takk fyrir ráðleggingarnar :)


3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop