[TS] - BlueDriver ODBII Bluetooth Scanner

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 98
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

[TS] - BlueDriver ODBII Bluetooth Scanner

Pósturaf Njall_L » Mið 24. Apr 2019 13:20

Góðan daginn vaktarar

Er með til sölu BlueDriver ODBII Bluetooth Scanner til að lesa af bílum. Þetta er kubbur sem fer í ODBII tengið á bílnum og tengist svo með bluetooth við IOS/Android tæki.

Appið frá þeim er í forystu þegar kemur að svona aflestrarbúnaði.
Nánari upplýsingar hér: https://www.bluedriver.com

Ég pantaði þetta að utan en komst svo að því að þessi kubbur virkar ekki með bílnum mínum. Tilvonandi kaupanda er velkomið að koma og prófa búnaðinn áður en hann er keyptur.

Selst á kostnaðarverði, 17.000kr


Tölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS | Utanáliggjandi GTX1070
Sími: iPhone XS Max 256GB - Space Grey