Vélin hefur nýst mér vel síðustu ár en er ég búinn að uppfæra og þarf því að finna nýtt heimili fyrir þessa elsku.
Upplýsingar:
Windows 10 64bit (activated)
CPU: Intel Core i5-3470S 2.9GHz
RAM: 4GB DDR3
HDD: 320GB WD Black 2.5" (minnsta mál að henda SSD disk í hana til að gera hana sprækari)
Stærð! (H x W x D)
44.8 x 17.8 x 44.5 cm
Fínasta borðvél, lítil og net. Hægt að nota hana sem klassíska borðvél eða sem sjónvarpsvél fyrir þá sem vantar þannig.
Tengi á vél að framan:
4x USB
1x headphone og mic tengi
Að aftan:
6x USB
2x DisplayPort
1x VGA
1X Ethernet
2x PS2
PSU fylgir!
Verð: 15.000kr