[TS] SELT!

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
halipuz1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

[TS] SELT!

Pósturaf halipuz1 » Þri 19. Mar 2019 23:34

Góðan dag/kvöld. Er með tölvu og nokkra hluti til sölu! Verðlöggur velkomnar

Hér er smá listi.


Tölva

Örgjörvi: Intel i5 7600K (Hefur verið yfirklukkaður en aldrei óstabíll eða ofhitnað)
Vinnsluminni: Transcend 8gb DDR4 2133mhz
Skjákort: ASUS RoG Strix GTX 1060 6gb (Keypt nýtt í Nóvember nóta til. Aldrei yfirklukkað)
Aflgjafi: EVGA 600W
Móðurborð: MSI Z170A Tomhawk
SSD: Samsung 860 EVO 256gb keypt í október
HDD1: Seagate 1TB 7.2k RPM (Gamall diskur læt hann flakka með)
HDD2: Samsung 750gb 7.2 RPM(Sama og seagate diskurinn, gamall en virkar!)
Örgjörva kæling: Cooler Master Hyper 212
Kassi:Antec P180 dökkgrár. Gamall en góður! Kominn á tíma en svakalega góður kassi og lítið ryk buildup í honum.

Mjög flottur byrjenda turn sem ég er að láta frá mér því ég fékk mér nýrra dót. Höndlar alla nýjustu leikina í sæmilegum gæðum í 100+ fps.
Vélin kemur nýuppsett með löglegu Windows 10 Pro, rykhreinsuð og skipt um kælikrem á örgjörva.

Ætla að setja 90.000 bara til að hafa verð. Velkomið að bjóða í þetta, verðlöggur að sjálfsögðu velkomnar!

[s]Svo er ég með skjá til sölu: BenQ 144hz XL2411 FHD


Skjár: 25.000

Nokkrir íhlutir sem liggja og bíða eftir einhverjum áhugamanni til að setja upp heimaserver eða eitthvað sniðugt!

Örgjörvi: Intel i7 4770(non K)
Móðurborð: Gigabyte GA-Z87X-D3H
Vinnsluminni: Kingston HyperX 2x8gb DDR3-2400mhz
Aflgjafi: 500W PowerColor aflgjafi (Fær að fylgja með ef hinir hlutirnir eru keyptir)

Set 30.000 á þetta allt saman.


Vil HELST ekki fara í parta en ég skoða alveg dónatilboð! ;) Samband í PM eða 778-4774

M.b.k![/s]

Allt selt!!!!
Síðast breytt af halipuz1 á Fös 22. Mar 2019 02:49, breytt samtals 3 sinnum.




Höfundur
halipuz1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tölva, leikjaskjár og íhlutir (Verðlöggur velkomnar)

Pósturaf halipuz1 » Mið 20. Mar 2019 15:50

Upp með þetta! Skjárinn er farinn. Tölva 75.000?!




Höfundur
halipuz1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tölva og íhlutir (Verðlöggur velkomnar)

Pósturaf halipuz1 » Fim 21. Mar 2019 16:23

Upp á toppinn! Setjum 70.000 á tölvuna, 25.000 á íhlutina!