Acer Nitro VN7

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
hjaltist
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 10. Apr 2013 14:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Acer Nitro VN7

Pósturaf hjaltist » Mán 11. Mar 2019 15:40

Er með lítið notaða Acer fartölvu sem hentar vel í leikina.

Örgjörvi 3.8GHz Turbo Intel i7-7700HQ Quad-core með 6MB flýtiminni
Minni 16GB DDR4L (2x8GB) 2133MHz 260pin stækkanlegt í 32GB
Harðdiskur 256GB Solid State diskur SSD m.2
Skjár 15.6" IPS FHD LED skjár 16:9 með 1920x1080 upplausn
Skjákort nVidia GeForce GTX 1060, 6G DDR5 VRAM
Lyklaborð Baklýst lyklaborð
Netkort Gigabit 10/100/1000
Þráðlaust þráðlaust 802.11ac netkort

Verðhugmynd: 100.000,-