Lenovo Y-50 til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
overlord
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 24. Maí 2018 23:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Lenovo Y-50 til sölu

Pósturaf overlord » Lau 12. Jan 2019 14:15

Þessi laptop var keyptur fyrir skólann fyrir nokkrum árum síðan og hefur þjónað sínum tilgangi í þeim skilningi. Þessi laptop kostaði 220.000,-kr. þegar hann var nýr og í dag myndi ég segja að hann sé meira en samkeppnishæfur á markaðnum í dag fyrir utan það að skorta SSD disk.

SPECS:
Intel Core i7-4710HQ Processor (6M Cache, 2.5GHz), Turbo Boost 2.0 (3.5GHz)
15.6” FHD (1920x1080), anti-glare, 220 nits, 400:1 contrast ratio
Intel HD Graphics 4600 in processor and NVIDIA GeForce® GTX 860M (4GB
16GB, PC3-12800 1600MHz DDR3L, non-parity, dual-channel capable, 2 x 204-pin SO-DIMM sockets
1TB 5400rpm Hybrid SSHD with 8GB NAND flash memory
Kemur með uppsettu Windows 10 Pro

Heimasíða framleiðenda;

https://www.lenovo.com/lk/en/laptops/le ... JpkTvjp0do

Ef þig vantar öfluga fartölvu fyrir skóla eða vinnu þá geturðu gert góðan díl með þessarri vél. Hlusta á öll raunhæf tilboð :)