[SELT] Notaðir 3,5" HDD

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
sigxx
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Fim 06. Jún 2013 00:06
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

[SELT] Notaðir 3,5" HDD

Pósturaf sigxx » Fös 23. Nóv 2018 23:29

Ég er með nokkra harðadiska sem ég væri til í að losa mig við.
Þeir eiga allir að vera í lagi, eða voru það seinast þegar þeir voru í notkun.

500GB Seagate Baracuda Verð 1.500.-
1TB Samsung Verð 3.000
1TB WD Blue Verð 3.000.-
2x 2TB Seagate Baracuda verð 5.000.- stk
2TB Samsung Verð 5.000.-
2x 3TB Seagate Baracuda verð 7.000.- stk
Edit: (vegna innsláttarvillu )
Fara allir saman á 30.000.-
Síðast breytt af sigxx á Sun 09. Des 2018 15:28, breytt samtals 3 sinnum.
Tbot
1+1=10
Póstar: 1125
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 192
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Notaðir 3,5" HDD

Pósturaf Tbot » Lau 24. Nóv 2018 01:10

sigxx skrifaði:Ég er með nokkra harðadiska sem ég væri til í að losa mig við.
Þeir eiga allir að vera í lagi, eða voru það seinast þegar þeir voru í notkun.

500GB Seagate Baracuda Verð 1.500.-
1TB Samsung Verð 3.000
1TB WD Blue Verð 3.000.-
2x 2TB Seagate Baracuda verð 5.000.- stk
2TB Samsung Verð 5.000.-
2x 3TB Seagate Baracuda verð 7.000.- stk
Fara allir saman á 40.000.-


Mér reiknast sem svo að kaupa þá staka gerir 36.500-, nema einhver leiðrétti mig. :ehSkjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2053
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 236
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: [TS] Notaðir 3,5" HDD

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 24. Nóv 2018 04:02

Tbot skrifaði:Mér reiknast sem svo að kaupa þá staka gerir 36.500-, nema einhver leiðrétti mig. :eh


Ekki að mér finnist þetta mjög vel uppsett auglýsing í það fyrsta (þ.e ekki útskýrt mjög nákvæmlega hvaða týpa/tegund af diskum þetta er í einhverjum tilfellum).
Að því sögðu þá get ég ekki séð að þeir kosti 36.500 kr ef ég tek saman heildarverðið af verðvaktinni , það er væntanlega eitthvað aðeins hærri tala en erfitt að segja nákvæmlega til um það ekki með allar helstu upplýsingar um það sem er verið að selja.


Just do IT
  √


Tbot
1+1=10
Póstar: 1125
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 192
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Notaðir 3,5" HDD

Pósturaf Tbot » Lau 24. Nóv 2018 08:55

Hjaltiatla skrifaði:
Tbot skrifaði:Mér reiknast sem svo að kaupa þá staka gerir 36.500-, nema einhver leiðrétti mig. :eh


Ekki að mér finnist þetta mjög vel uppsett auglýsing í það fyrsta (þ.e ekki útskýrt mjög nákvæmlega hvaða týpa/tegund af diskum þetta er í einhverjum tilfellum).
Að því sögðu þá get ég ekki séð að þeir kosti 36.500 kr ef ég tek saman heildarverðið af verðvaktinni , það er væntanlega eitthvað aðeins hærri tala en erfitt að segja nákvæmlega til um það ekki með allar helstu upplýsingar um það sem er verið að selja.


Held þú áttir þig ekki á að í auglýsingunni er talað um að kaupa alla saman á 40.000-. Ef reiknað saman hvað hann vill fá fyrir staka diska þá er það 36.500-.
:eh

En er hjartanlega sammála að það vantar allar upplýsingar um diskana.Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2053
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 236
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: [TS] Notaðir 3,5" HDD

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 24. Nóv 2018 11:21

Tbot skrifaði:Held þú áttir þig ekki á að í auglýsingunni er talað um að kaupa alla saman á 40.000-. Ef reiknað saman hvað hann vill fá fyrir staka diska þá er það 36.500-.
:eh

En er hjartanlega sammála að það vantar allar upplýsingar um diskana.


Jújú ég átta mig alveg á að talað er um að kaupa alla diskana saman á 40.000 kr
Hins vegar eru bara 2x 2TB Seagate Baracuda og 2x 3TB Seagate Baracuda hjá honum að ná þeirri tölu (þá á eftir að að telja hina diskana).


Just do IT
  √

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 36
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Notaðir 3,5" HDD

Pósturaf Squinchy » Lau 24. Nóv 2018 13:31

Hjaltiatla skrifaði:
Tbot skrifaði:Held þú áttir þig ekki á að í auglýsingunni er talað um að kaupa alla saman á 40.000-. Ef reiknað saman hvað hann vill fá fyrir staka diska þá er það 36.500-.
:eh

En er hjartanlega sammála að það vantar allar upplýsingar um diskana.


Jújú ég átta mig alveg á að talað er um að kaupa alla diskana saman á 40.000 kr
Hins vegar eru bara 2x 2TB Seagate Baracuda og 2x 3TB Seagate Baracuda hjá honum að ná þeirri tölu (þá á eftir að að telja hina diskana).


ha?
2x5000 + 2x7000 nær bara 24.000.kr


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2053
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 236
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: [TS] Notaðir 3,5" HDD

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 24. Nóv 2018 13:34

Squinchy skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
Tbot skrifaði:Held þú áttir þig ekki á að í auglýsingunni er talað um að kaupa alla saman á 40.000-. Ef reiknað saman hvað hann vill fá fyrir staka diska þá er það 36.500-.
:eh

En er hjartanlega sammála að það vantar allar upplýsingar um diskana.


Jújú ég átta mig alveg á að talað er um að kaupa alla diskana saman á 40.000 kr
Hins vegar eru bara 2x 2TB Seagate Baracuda og 2x 3TB Seagate Baracuda hjá honum að ná þeirri tölu (þá á eftir að að telja hina diskana).


ha?
2x5000 + 2x7000 nær bara 24.000.kr


Ahhh.. nú skil ég hvað er verið að fara, ég var að bera saman við nývirði en Tbot var að tala um uppsett stykkjaverð á diskum hjá
söluaðila.


Just do IT
  √

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 36
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Notaðir 3,5" HDD

Pósturaf Squinchy » Lau 24. Nóv 2018 13:35

Já, þetta er held ég bara með þeim furðilegri sölupóstum sem ég hef séð, dýrara að losa hann við allt heldur en að taka stakann hlut :D


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2023
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 147
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Notaðir 3,5" HDD

Pósturaf DJOli » Lau 24. Nóv 2018 15:07

Mátt alveg henda upp hard disk sentinel, og segja okkur hvað diskarnir eru með marga talda ON tíma, svona til að gefa til kynna hvers þeir gætu verið virði.


"eg er með tölvu með gtx 1070 sem runnar alla leiki helviti vel en svo for eg með hana i viðgerð og nuna fæ eg engin fps." - Notandi á vaktinni.


Höfundur
sigxx
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Fim 06. Jún 2013 00:06
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Notaðir 3,5" HDD

Pósturaf sigxx » Lau 24. Nóv 2018 18:08

DJOli skrifaði:Mátt alveg henda upp hard disk sentinel, og segja okkur hvað diskarnir eru með marga talda ON tíma, svona til að gefa til kynna hvers þeir gætu verið virði.Ég hef bara því miður ekki aðstöðu til lesa af öllum diskunum.
Þeir koma allir úr Media stæðum,bæði RAID og StandAlone þannig að það hefur ekki verið mikið álag á þeim
En þeir eru allir nokkra ára gamlir.

Annars er ég alveg opinn fyrir öllum tilboðum, þar sem ég hef ekkert við þetta að gera lengur og vill bara losna við þá.