[TS] Borðtölva i7 4770K

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
holeson
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 10. Jún 2010 16:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[TS] Borðtölva i7 4770K

Pósturaf holeson » Mið 10. Okt 2018 23:14

Til sölu (Partasala kemur ekki til greina)

Corsair Carbide Air 540 tölvukassi
2x 250 GB 850 EVO SSD
Maximus VI Formula móðurborð
i7 4770K Örgjörvi
Corsair 850HX Aflgjafi
Corsair H100i vatnskæling
Corsair Vengeance Pro 16GB (2x8GB) DDR3 2400 MHz (PC3 19200)
Viftur (Corsair 7x 120mm og 1x 140mm), ljósastrípur, sleeved kaplar
Windows 10 Pro (Activated) - Clean Install

Tilboð óskast í PM