Tölva. 6600k - msi gaming 7 mobo - 16gb led ddr4 - kraken vatnskæling - m2 samsung evo diskur.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1402
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 32
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Tölva. 6600k - msi gaming 7 mobo - 16gb led ddr4 - kraken vatnskæling - m2 samsung evo diskur.

Pósturaf Aimar » Þri 09. Okt 2018 16:08

Er að hugsa um að taka smá frí frá leikjatölvunni ef gott verð fæst.
Allir hlutir keyptir fyrir rúmu ári hérna á vaktinni eða að utan.
þvi miður engin ábyrgð á hlutunum. En þessi tölva hefur verið notuð i leikjaspilun og til í að vafra.
Hún selst á skjákorts en get sett í hana 1070kort fyrir 40kall.

Örgjörvi. 6600k i5 (keyrir á 4.5ghz) (18.000kr)
https://ark.intel.com/products/88191/Intel-Core-i5-6600K-Processor-6M-Cache-up-to-3-90-GHz-

Móðurborð. Msi Z270-GAMING-M7 (flagskipið þeirra fyrir 2 árum) (20.000Kr)
https://www.msi.com/Motherboard/Z270-GAMING-M7.html#productFeature-section

Vinnsluminni. VENGEANCE® RGB 32GB (4 x 8GB) DDR4 DRAM 3000MHz C15 Memory Kit (ætla að selja 2 kubba) (20.000kr)
https://www.corsair.com/us/en/Categories/Products/Memory/VENGEANCE%C2%AE-RGB-32GB-%284-x-8GB%29-DDR4-DRAM-3000MHz-C15-Memory-Kit/p/CMR32GX4M4C3000C15

Harður diskur. Samsung SSD 960 EVO 500gb (festur á borðið) (20.000kr)
https://www.samsung.com/semiconductor/minisite/ssd/product/consumer/960evo/

Örgjörvakæling. NZXT Kraken x62 (15.000kr) (það eru orginal vifur i push á kælingunni)
https://www.nzxt.com/products/kraken-x62

Kassi. NZXT. S340 ELITE MATTE BLACK (15.000kr)
https://www.nzxt.com/products/s340-elite-black

Aflgjafi. EVGA SuperNOVA 750 G2, 80+ GOLD 750W, Fully modular. (18.000)
https://www.evga.com/Products/Product.aspx?pn=220-G2-0750-XR

Viftur. (5.oookr)
3x Termaltake led viftur (120mm) (tvær eru i pull á vatnskælingunni og ein i þakinu. Siðan er ein orginal kassavifta i bakinu (80mm)

Vil einungis selja sem heild.

verðhugmynd. 130kall.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz