Síða 1 af 1

TS - Titan Xp - 2x 1070 - 780Ti og fleira

Sent: Mán 24. Sep 2018 17:06
af Templar
Er með eftirfarandi-- til sölu

> 2x Gigabyte 1070 OC Windforce og custom LED - Keypt í Tölvutækni >> Selt
>> Inno3d 1080 OC Ed. 2.5 Slott þykkt. Keypt í Kísildal >> Selt
>>> Nvidia Titan Xp. Keypt beint frá Nvidia US.
>>>> Asrock Z77 Formula OC móðurborð. Keypt í Kísildal. >> Selt
>>> Arock Z77 Fatality K6 gaming. Keypt í Kísildal.
>> Intel 3770 CPU. Keyptur í Tölvutækni.
> Intel 3770K CPU. Keyptur í Kísildal. >> Selt
>> Crucial BalistiX 16GB (4x4) High End DDR3 1866MHz. Keypt á Ebay, er gult með headspreader, var keypt vegna útlits. >> Selt
>>> Crucial 16GB (2x8) Low Porfile DDR3 1600MHz. Keypt í Tölvutækni.

>> VIÐBÓT - Ég sel CPU+móðurborð+RAM saman, eru þarna með tvennt af hverju og menn geta raðað saman eins og þeim hentar. Seljist þetta ekki svona mun ég hreinlega setja saman í RIG og gefa einhverjum í þörf osf.

Re: TS - Titan Xp - 2x 1070 - 780Ti og fleira

Sent: Mið 17. Okt 2018 13:24
af Templar
Upp

Re: TS - Titan Xp - 2x 1070 - 780Ti og fleira

Sent: Mið 17. Okt 2018 14:33
af HalistaX
>>> Nvidia Titan Xp. Keypt beint frá Nvidia US.

Hvað viltu fyrir þetta?

Re: TS - Titan Xp - 2x 1070 - 780Ti og fleira

Sent: Mið 17. Okt 2018 14:53
af Templar
PM

Re: TS - Titan Xp - 2x 1070 - 780Ti og fleira

Sent: Mið 17. Okt 2018 21:50
af worghal
af einskærri forvitni, hvað viltu fyrir titan xp?

Re: TS - Titan Xp - 2x 1070 - 780Ti og fleira

Sent: Mið 17. Okt 2018 22:05
af Templar
90þ væri ca. eðlilegt verð myndi ég telja en það verður hins vegar að koma í ljós bara, þetta er amk. vel undir 2080 og kort sem er ekkert á leiðinni út osf.

Re: TS - Titan Xp - 2x 1070 - 780Ti og fleira

Sent: Fim 18. Okt 2018 21:50
af NumiSrc
verð fyrir 3770k örran ? pm

Re: TS - Titan Xp - 2x 1070 - 780Ti og fleira

Sent: Sun 28. Okt 2018 14:36
af Hnesi
1070 kort ennþá til? Hvað viltu fá fyrir 1stk?

Re: TS - Titan Xp - 2x 1070 - 780Ti og fleira

Sent: Sun 28. Okt 2018 14:57
af Templar
30þ

Re: TS - Titan Xp - 2x 1070 - 780Ti og fleira

Sent: Mán 29. Okt 2018 02:35
af Bioeight
Ég hef áhuga á 1x Gigabyte 1070 OC Windforce og custom LED - Keypt í Tölvutækni á 30 þúsund ef það er enn til.