[Verðmat?] Nýlegur turn ásamt 27" Dell IPS

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1752
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

[Verðmat?] Nýlegur turn ásamt 27" Dell IPS

Pósturaf blitz » Mán 20. Ágú 2018 11:30

Ryzen 5 1600
Cryorig H7 RGB Quad Lumi
Gigabyte B350 Gaming Pro 3
Patriot Viper 4 Series Extreme Performance DDR4 16GB (2 X 8GB) 3200MHz Kit (PC4-25600) PV416G320C6K
Gigabyte RX580 8gb Gaming
NZXT S340 Elite Matt White
EVGA SuperNOVA 550 G3, 80 Plus Gold 550W, Fully Modular
Samsung 250gb PRO 860 ssd
Dell SE2717H 27" 16:9 IPS
2x 140mm Be Quiet! Silent Wings 3
140mm + 120mm Deepcool Dead Silent

Þessu fylgir svo ágætis mekanískt lyklaborð (CK101) og mús (V40) frá Motospeed

Þetta var verslað nýtt snemma í vor. Ætlaði að vera duglegur að spila leiki en gerði eiginlega ekkert annað en að setja vélina saman. Hef varla kveikt á henni síðan :face. Hörkuvél sem snarlúkkar. Heyrist varla í henni.

Þegar allt er týnt til hefur þetta líkegast kostað mig um 220.000.


PS4

Skjámynd

Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Verðmat?] Nýlegur turn ásamt 27" Dell IPS

Pósturaf Sidious » Mán 01. Okt 2018 13:09

Hef áhuga á skjánum.

Þar að segja ef þetta er ekki þegar selt og þú ert til í að selja hann sér.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5487
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1012
Staða: Ótengdur

Re: [Verðmat?] Nýlegur turn ásamt 27" Dell IPS

Pósturaf appel » Mán 01. Okt 2018 13:59

Ágætis rigg sem þú gerðir ekkert með!

Myndi bara reikna út hvað þetta kostar allt í dag, gefa 20% afslátt af því sem byrjunarverð og sjá hvaða tilboð þú færð...


*-*

Skjámynd

tobbi11
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Lau 18. Okt 2014 18:50
Reputation: 69
Staða: Ótengdur

Re: [Verðmat?] Nýlegur turn ásamt 27" Dell IPS

Pósturaf tobbi11 » Þri 02. Okt 2018 03:51

flott vél en því miður er markaðurinn fyrir vél með svona nýlegum pörtum í einum pakka svaka lítill hérna á íslandi, þú gætir fengið meira af peningnum til baka ef þú ert til í að selja í pörtum, það eru mun fleyri sem eru til í að kaupa einn og einn hlut en heila vél

þetta er allt nýlegt svo það er auðvelt að fara finna partana í tölvubúðunum og taka 20%-25% af hverjum parti setja það sem verðhugmynd og sjá hvernig er boðið. smá auka handavinna en mun pottþétt seljast betur

sé reyndar að þú ert ekki beint nýr á vaktinni og er líklegast að segja þér eitthvað sem þú veist en það er sammt enþá satt þrátt fyrir það.


The conquest of nature is to be achieved through number and measure... and overclocking


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1752
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: [Verðmat?] Nýlegur turn ásamt 27" Dell IPS

Pósturaf blitz » Fim 04. Okt 2018 09:04

Selst helst í einu lagi.

Reiknast til gróflega að turninn ásamt lyklaborði og mús sé um 200.000 miðað við sambærilega hluti (ekki þá sömu) hérna heima. Skjárinn er svo á 55.000 hjá Advania en það er hægt að fá ágætis 27" skjá á um 39.900. Þetta er þá pakki einhversstaðar um 240-260 þús.

Vélin hefur líklegast ekki verið ræst oftar en 10x :face

Ef við tökum 80% af þeirri tölu sem þetta kostaði mig erum við að tala um 176.000.


PS4