Síða 1 af 1

[TS] HP Slim leikjatölva

Sent: Þri 07. Ágú 2018 21:06
af aron9133
Kassi úr DC 8300 SFF HP tölvu, en kassinn tekin í sundur og allt nýtt sett í hann, tölva sem ræður við alla leiki í Full HD gæðum með góðum FPS

nýju specs:

Intel I-7 2600k örgjörvi
HP 8300 móðurborð (sama)
Gigabyte Nvidia 1050 ti 4 GB GDDR5 Leikjaskjákort (mjog öflugt fyrir stærð fint í 1080p gaming (glænýtt og í ábyrgð))
12 gb DDR3 vinnsluminni 1333 mhz
256 GB SPC SSD diskur
dvd Diskadrif og brennari
Windows 10 uppsett (unactivated)
240w 80 plus gold vottaður aflgjafi

svara ekki commentum sendið tilboð í pm eða sms 6939007 (er sjaldan hér inná)