[SELDUR]Cisco Meraki MR33 Access point 802.11ac Wave-2 til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

[SELDUR]Cisco Meraki MR33 Access point 802.11ac Wave-2 til sölu

Pósturaf ponzer » Fös 27. Júl 2018 13:49

Er með einn glænýjan í kassanum Cisco Meraki MR33 þráðlausan access punkt til sölu með 3-yr cloud leyfi.

https://meraki.cisco.com/products/wireless/mr33

Þetta er alvöru enterprise græja!
3 radios: 2.4 and 5 GHz, dual-band WIDS/WIPS
2-stream 802.11ac and 802.11n, up to 1.3 Gbps
Integrated BLE radio
2x2 MU-MIMO 802.11ac Wave 2
Up to 1.3 Gbps aggregate dual-band frame rate
802.3af PoE compatible
plús eitt auka loftnet til þess að containa rouge þráðlausnet (mega töff fídús!)

Mynd

Speccar;
Mynd


Þetta er snilldar græja með mjög flottum fídusum - ég hef t.d verið að setja svona upp og til þess að gestir fái netaðgang þarf viðkomandi að gera Like/Check-in á Facebook síðu viðkomandi fyrirtækis/verslun - mjög flott markaðstól !!

Punkturinn fær straum í gegnum PoE port en það fylgir með straumbreytir ef PoE er ekki til staðar, svo fylgja með rosalega fínar loft/vegg festingar með.

Mynd


Stutt kynning á dashboardinu sem þú stjórnar öllu frá.


Mynd

Retail verð á svona punkt með 3 ára leyfi er í kringum 650$

Verð 30þúsSELDUR


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.