[SELT]MiBox

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Gorgeir
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 15:50
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

[SELT]MiBox

Pósturaf Gorgeir » Þri 17. Júl 2018 17:29

Til Sölu MiBox
Ónotað enn í kassanum.
Ástæða sölu er: Ég keypti boxið til að nota við sjónvarpið inni í svefnherbergi sem er ekki snjallt.
Svo bilaði sjónvarpið frammi í stofu (á meðan ég var að bíða eftir að sendingin kæmi til landsins) svo sjónvarpið sem var inni í svefnherberginu fór fram í stofu.
Android TV 8.0 er komið á tækin (kemur með Android TV 6.0 en ferð bara í update device og setur upp Android TV 8.0, sama og er á Nvidia Shield)
Verðhugmynd:10 þúsund
https://www.mi.com/en/mibox/
s:8219492
Mynd
Mynd
Síðast breytt af Gorgeir á Mið 18. Júl 2018 17:05, breytt samtals 1 sinni.


Computer: CPU: Intel Core i5 13600K, MOBO: B760 I Gigabyte B760I Aorus Pro AX WiFi ITX DDR5, RAM: 32GB kit (2x16GB) DDR5 6000 MHz,
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"


Server: PR2100, 2x4TB WD RED

Skjámynd

peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 915
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 66
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: MiBox

Pósturaf peturthorra » Þri 17. Júl 2018 19:58

Afhverju viltu 10.000kr fyrir hlut sem þú pantaðir að utan sem kostar 8.500kr fyrir almenning (með toll, vsk og sendingu)


Asus G14 - 2021 | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

Höfundur
Gorgeir
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 15:50
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: MiBox

Pósturaf Gorgeir » Þri 17. Júl 2018 22:10

Ég keypti boxið á 65 dollara. Svo 18 dollara í sendingarkostnað (DHL)
Svo borgaði ég vask og umsýslugjald sem var um 2500 ISK.
Sem gerir samtals um 11.500 ISK.
Ég kann vel að meta að þú gerir athugasemd við verðið mitt
en ég setti inn bara verðhugmynd. Ég er ekki að reyna að svindla eða græða, bara að reyna að losa mig við boxið.


Computer: CPU: Intel Core i5 13600K, MOBO: B760 I Gigabyte B760I Aorus Pro AX WiFi ITX DDR5, RAM: 32GB kit (2x16GB) DDR5 6000 MHz,
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"


Server: PR2100, 2x4TB WD RED


Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 24
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MiBox

Pósturaf Gassi » Þri 17. Júl 2018 22:46

peturthorra skrifaði:Afhverju viltu 10.000kr fyrir hlut sem þú pantaðir að utan sem kostar 8.500kr fyrir almenning (með toll, vsk og sendingu)



Á hann að selja einhvað sem hann pantaði og lét flytja
Til landsins til sín á sléttu?

Ef fólk vill svona tæki þá getur það alveg pantað
Sér það sjálft




Cascade
FanBoy
Póstar: 755
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: MiBox

Pósturaf Cascade » Þri 17. Júl 2018 23:51

peturthorra skrifaði:Afhverju viltu 10.000kr fyrir hlut sem þú pantaðir að utan sem kostar 8.500kr fyrir almenning (með toll, vsk og sendingu)


Upp a forvitni
Hvar fær maður mibox með öllum gjöldum a 8.500kr?
Er möguleiki að þú getir sýnt okkur það?



Skjámynd

Höfundur
Gorgeir
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 15:50
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: MiBox

Pósturaf Gorgeir » Mið 18. Júl 2018 17:05

þakka áhugann en boxið er selt.


Computer: CPU: Intel Core i5 13600K, MOBO: B760 I Gigabyte B760I Aorus Pro AX WiFi ITX DDR5, RAM: 32GB kit (2x16GB) DDR5 6000 MHz,
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"


Server: PR2100, 2x4TB WD RED

Skjámynd

peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 915
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 66
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: MiBox

Pósturaf peturthorra » Mið 18. Júl 2018 20:56

Cascade skrifaði:
peturthorra skrifaði:Afhverju viltu 10.000kr fyrir hlut sem þú pantaðir að utan sem kostar 8.500kr fyrir almenning (með toll, vsk og sendingu)


Upp a forvitni
Hvar fær maður mibox með öllum gjöldum a 8.500kr?
Er möguleiki að þú getir sýnt okkur það?


Ég get það Já! Annars hefði ég ekki gert athugasemd!

https://www.aliexpress.com/item/Free-Sh ... autifyAB=0

66.56$ kostar það með sendingar kostnaði ... Með virðisauka og toll er það 8.732kr.
Svo er Google vinur þinn ;)


Asus G14 - 2021 | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |


frappsi
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: [SELT]MiBox

Pósturaf frappsi » Mið 18. Júl 2018 21:37

peturthorra skrifaði:
Cascade skrifaði:
peturthorra skrifaði:Afhverju viltu 10.000kr fyrir hlut sem þú pantaðir að utan sem kostar 8.500kr fyrir almenning (með toll, vsk og sendingu)


Upp a forvitni
Hvar fær maður mibox með öllum gjöldum a 8.500kr?
Er möguleiki að þú getir sýnt okkur það?


Ég get það Já! Annars hefði ég ekki gert athugasemd!

https://www.aliexpress.com/item/Free-Sh ... autifyAB=0

66.56$ kostar það með sendingar kostnaði ... Með virðisauka og toll er það 8.732kr.
Svo er Google vinur þinn ;)


Er ekki Visa/Mastercard gengið nær 108 kr = 8900? I öllu falli þá kemur tollmeðferðargjald ofaná þ.a. þetta er nær 9500. 500 kall fyrir að sleppa við að bíða í mánuð finnst mér allt í lagi...