Síða 1 af 1

Antec P280 turnkassi, uppboð

Sent: Mán 16. Júl 2018 20:46
af GullMoli
Sorglega lítið notaður Antec P280. Eigandinn flutti erlendis og skildi kassann eftir vegna þunga (hefur setið ónotaður í 3 ár, notaður í svona 1 ár þar áður). Frábær kassi í alla staði. Er sjálfur með svona undir mína vél.

Selst as is, held að það vanti þó ekkert í hann.

SELST Á HÆSTA BOÐI:
Hæsta boð:
littli-Jake - 10.000 kr.

Slúttum þessu á föstudaginn.




Heimasíða framleiðandi:
http://store.antec.com/performance-series/p280.html

Review:
https://www.anandtech.com/show/5090/ant ... -engineers

Myndir:
https://imgur.com/a/gTENoqS

Re: Antec P280 turnkassi, uppboð

Sent: Mán 16. Júl 2018 21:45
af worghal
byrjum þetta :D 500kr

Re: Antec P280 turnkassi, uppboð

Sent: Mán 16. Júl 2018 23:09
af Black
Oh þetta eru æðislegir kassar!

Re: Antec P280 turnkassi, uppboð

Sent: Mán 16. Júl 2018 23:14
af Heidar222
Ég býð 2K :)

Re: Antec P280 turnkassi, uppboð

Sent: Mán 16. Júl 2018 23:26
af Onyth
3k

Re: Antec P280 turnkassi, uppboð

Sent: Þri 17. Júl 2018 13:22
af GullMoli
Bump!

Kostaði um 30k nýr! :D

Stílhreinn og flottur, virkilega góðir ryk filterar.

Re: Antec P280 turnkassi, uppboð

Sent: Þri 17. Júl 2018 13:26
af Viktor
4K

Re: Antec P280 turnkassi, uppboð

Sent: Þri 17. Júl 2018 20:45
af afrika
5K

Re: Antec P280 turnkassi, uppboð

Sent: Fim 19. Júl 2018 13:31
af zurien
6K

Re: Antec P280 turnkassi, uppboð

Sent: Fim 19. Júl 2018 19:15
af afrika
æjj þurftiru endilega að bjóða

6,5k

Re: Antec P280 turnkassi, uppboð

Sent: Fim 19. Júl 2018 20:23
af Aimar
8þ.

Re: Antec P280 turnkassi, uppboð

Sent: Fös 20. Júl 2018 10:17
af littli-Jake
10K

Re: Antec P280 turnkassi, uppboð

Sent: Fös 20. Júl 2018 10:52
af GullMoli
Jæja, eigum við ekki bara að segja að þessu slútti á miðnætti í kvöld. Afhending verður svo um helgina ef það hentar viðkomandi :)

Re: Antec P280 turnkassi, uppboð

Sent: Fös 20. Júl 2018 11:50
af Viktor
GullMoli skrifaði:Jæja, eigum við ekki bara að segja að þessu slútti á miðnætti í kvöld. Afhending verður svo um helgina ef það hentar viðkomandi :)


Endilega hendið svo svona mynd inn eftir afhendinguna:

Mynd

Re: Antec P280 turnkassi, uppboð

Sent: Lau 21. Júl 2018 18:09
af littli-Jake
Lýtur út fyrir að ég hafi unnið þetta uppboð

Re: Antec P280 turnkassi, uppboð

Sent: Þri 24. Júl 2018 13:50
af afrika
Eruð þið búnir að ganga frá þessu eða ekki ? Mig drep langar í þennan kassa. Skal láta þig hafa 500gb Samsung 850EVO og 5k fyrir hann

Re: Antec P280 turnkassi, uppboð

Sent: Þri 24. Júl 2018 14:39
af GullMoli
afrika skrifaði:Eruð þið búnir að ganga frá þessu eða ekki ? Mig drep langar í þennan kassa. Skal láta þig hafa 500gb Samsung 850EVO og 5k fyrir hann


Kassinn er óformleg eign hans littli-Jake, svo þú þarft að semja við hann.

Re: Antec P280 turnkassi, uppboð

Sent: Þri 24. Júl 2018 16:16
af afrika
GullMoli skrifaði:
afrika skrifaði:Eruð þið búnir að ganga frá þessu eða ekki ? Mig drep langar í þennan kassa. Skal láta þig hafa 500gb Samsung 850EVO og 5k fyrir hann


Kassinn er óformleg eign hans littli-Jake, svo þú þarft að semja við hann.


Óformlega, as in hvað þá ? Ef þú hefur ekki en afhennt kassan af einhverri ástæðu þá ættiru að geta tekið við öðru boði ef þið eru annars vegar kvitt þá væri fínt að merkja þráðin með SELT eða hvað sem hentar best.

Re: Antec P280 turnkassi, uppboð

Sent: Þri 24. Júl 2018 16:45
af pepsico
Það er ekki nóg fyrir suma að stunda svívirðalega viðskiptahætti heldur telja þeir sig tilknúna til að hvetja aðra til að leggjast á sama plan.

Leiðinlegt að sjá þetta, afrika, og ég tek hattinn ofan fyrir þér Gullmoli.

Re: Antec P280 turnkassi, uppboð

Sent: Þri 24. Júl 2018 17:09
af afrika
pepsico skrifaði:Það er ekki nóg fyrir suma að stunda svívirðalega viðskiptahætti heldur telja þeir sig tilknúna til að hvetja aðra til að leggjast á sama plan.

Leiðinlegt að sjá þetta, afrika, og ég tek hattinn ofan fyrir þér Gullmoli.


Ég er að gera hvað ?? :S Lestu það sem ég skrifaði áður en þú ferð að kallar mig eitthvað.
Ég einfaldlega spyr hvort þessi viðskipti hafa farið fram og hvort það sé búið að afgreiða það eða ekki. Ef þau væru búin og afgreidd þá væri gott að merkja þráðinn á þann veg annars vildi ég en bjóða í hann.

Ef þú túlkar það sem ég skrifaði eitthvað öðruvísi þá er það þitt vandamál. Af mínu mati þá var ég ekki að reyna vera eitthvað "lúmskur"

Re: Antec P280 turnkassi, uppboð

Sent: Þri 24. Júl 2018 17:23
af pepsico
Það væru svívirðilegir viðskiptahættir að svíkja littli-Jake og fara að sinna öðrum tilboðum. Það er nákvæmlega það sem þú ert að segja að væri í lagi: "Ef þú hefur ekki en afhennt kassan af einhverri ástæðu þá ættiru að geta tekið við öðru boði". Það er engin önnur leið til að túlka þessi orð þín. Ég ætla mér annars ekki að stela þessum þræði svo þetta verður mitt lokainnlegg, en ég vil enn og aftur taka hattinn ofan fyrir þessum sanna Gullmola.

Mbk,

Re: Antec P280 turnkassi, uppboð

Sent: Þri 24. Júl 2018 17:24
af worghal
afrika skrifaði:
pepsico skrifaði:Það er ekki nóg fyrir suma að stunda svívirðalega viðskiptahætti heldur telja þeir sig tilknúna til að hvetja aðra til að leggjast á sama plan.

Leiðinlegt að sjá þetta, afrika, og ég tek hattinn ofan fyrir þér Gullmoli.


Ég er að gera hvað ?? :S Lestu það sem ég skrifaði áður en þú ferð að kallar mig eitthvað.
Ég einfaldlega spyr hvort þessi viðskipti hafa farið fram og hvort það sé búið að afgreiða það eða ekki. Ef þau væru búin og afgreidd þá væri gott að merkja þráðinn á þann veg annars vildi ég en bjóða í hann.

Ef þú túlkar það sem ég skrifaði eitthvað öðruvísi þá er það þitt vandamál. Af mínu mati þá var ég ekki að reyna vera eitthvað "lúmskur"

þótt hann sé ekki búinn að afhenda kassann, þá er hann búinn að samþyggja boðið.
þú samþyggir ekki boð og selur svo einhverjum öðrum hlutinn.

Re: Antec P280 turnkassi, uppboð

Sent: Þri 24. Júl 2018 20:09
af afrika
worghal skrifaði:
afrika skrifaði:
pepsico skrifaði:Það er ekki nóg fyrir suma að stunda svívirðalega viðskiptahætti heldur telja þeir sig tilknúna til að hvetja aðra til að leggjast á sama plan.

Leiðinlegt að sjá þetta, afrika, og ég tek hattinn ofan fyrir þér Gullmoli.


Ég er að gera hvað ?? :S Lestu það sem ég skrifaði áður en þú ferð að kallar mig eitthvað.
Ég einfaldlega spyr hvort þessi viðskipti hafa farið fram og hvort það sé búið að afgreiða það eða ekki. Ef þau væru búin og afgreidd þá væri gott að merkja þráðinn á þann veg annars vildi ég en bjóða í hann.

Ef þú túlkar það sem ég skrifaði eitthvað öðruvísi þá er það þitt vandamál. Af mínu mati þá var ég ekki að reyna vera eitthvað "lúmskur"

þótt hann sé ekki búinn að afhenda kassann, þá er hann búinn að samþyggja boðið.
þú samþyggir ekki boð og selur svo einhverjum öðrum hlutinn.


Er þráðurinn merktur sem SELT ? Nei. Hvernig á ég að vita hvort að samkomulagið sé komið ? Hefðin hefur verið að merkja þráð sem slíkan ef samkomulag hefur náðst. Hættiði að reyna vera internet hetjur og let it be. Ef hann er farinn þá hef er tilboðið mitt hvort er ekki gilt.

Re: Antec P280 turnkassi, uppboð

Sent: Mið 25. Júl 2018 00:40
af worghal
afrika skrifaði:
worghal skrifaði:
afrika skrifaði:
pepsico skrifaði:Það er ekki nóg fyrir suma að stunda svívirðalega viðskiptahætti heldur telja þeir sig tilknúna til að hvetja aðra til að leggjast á sama plan.

Leiðinlegt að sjá þetta, afrika, og ég tek hattinn ofan fyrir þér Gullmoli.


Ég er að gera hvað ?? :S Lestu það sem ég skrifaði áður en þú ferð að kallar mig eitthvað.
Ég einfaldlega spyr hvort þessi viðskipti hafa farið fram og hvort það sé búið að afgreiða það eða ekki. Ef þau væru búin og afgreidd þá væri gott að merkja þráðinn á þann veg annars vildi ég en bjóða í hann.

Ef þú túlkar það sem ég skrifaði eitthvað öðruvísi þá er það þitt vandamál. Af mínu mati þá var ég ekki að reyna vera eitthvað "lúmskur"

þótt hann sé ekki búinn að afhenda kassann, þá er hann búinn að samþyggja boðið.
þú samþyggir ekki boð og selur svo einhverjum öðrum hlutinn.


Er þráðurinn merktur sem SELT ? Nei. Hvernig á ég að vita hvort að samkomulagið sé komið ? Hefðin hefur verið að merkja þráð sem slíkan ef samkomulag hefur náðst. Hættiði að reyna vera internet hetjur og let it be. Ef hann er farinn þá hef er tilboðið mitt hvort er ekki gilt.

það er ekki erfitt að setja saman tvo og tvo.
Uppboð fram til miðnætti föstudags. Litle-Jake átti hæðsta boð þegar klukkan sló tólf.
Uppboði líkur og hvað gerist þá?