[SELD] Antec Fusion Media center PC á 15þ.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[SELD] Antec Fusion Media center PC á 15þ.

Pósturaf kiddi » Sun 10. Jún 2018 15:55

Er með þessa elsku til sölu, hún hefur þjónað mér vel síðan ég keypti hana 17. febrúar 2011 hjá Tölvutækni. Hún hefur verið notuð sem XBMC/Kodi afspilunargræja við sjónvarpið okkar ásamt því sem hún keyrir bæði AirMediaServer f. iPad streaming + Minecraft server í bakgrunni án vandræða. Hef aldrei prófað 4K efni í henni en hún hefur spilað allt 1080P HD innan úr RAR sequencum on the fly vandræðalaust.

Mynd

Antec Fusion svartur kassi
Antec Earthwatts 500W aflgjafi
Gigabyte H55M-UD2H 1156 móðurborð
Intel i3-550 3.2GHz dual-core 4MB cache
Zalman CNPS8000A örgjörvavifta
Mushkin 4GB (2x2GB) DDR3-1333mhz RAM
Lite-On Blu-ray 4X lesari
Wi-fi dongull fylgir með ásamt þráðlausu Rapoo lyklaborði með touchpad.

- ATH: Enginn HDD fylgir þar sem ég ætla að nota hann áfram.
- ATH: Einn USB tenglanna að framanverðum kassanum er ónýtur, beyglaður

SELD
Síðast breytt af kiddi á Mið 13. Jún 2018 16:23, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Antec Fusion Media center PC á 15þ.

Pósturaf kiddi » Mán 11. Jún 2018 23:09

Lækkað verð í 15þ. :) Fully functional tölva, vantar bara HDD og uppsetningu á Windows og boom! Hún keyrir Win10 alveg ljómandi.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2377
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 148
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Antec Fusion Media center PC á 15þ.

Pósturaf littli-Jake » Þri 12. Jún 2018 12:20

Ef ég væri ekki kominn með Nvidia Shield hefði ég stokkið á þetta


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180