Verð í borðtölvu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Valris
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 24. Feb 2013 15:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Verð í borðtölvu

Pósturaf Valris » Fös 01. Jún 2018 09:18

Góðan dag mig vantar aðstoð að verðmeta 3 ára borðtölvu sem hefur ekki verið í neinni notkun, hún hefur farið í gang kanski 10 sinnum :japsmile

Gigabyte FM2+ GA-F2A88XM-HD3 móðurborð
Lite-On IHAS124-04 DVD+/- skrifari, svartur, SATA
1TB SATA3 Seagate Barracuda Harður diskur
120GB SATA3 MUSHKIN SSD 2.5" Chronos Low Profile
Mushkin 8GB DDR3 1600MHz (2x4GB) Stealth Stiletto
FM2 Richland A6-6400K Dual örgjörvi HD8470D skjákjarni
Inter-Tech SL-500 500W aflgjafi, 120mm mjög hljóðlátur
Thermaltake V3 BlacX ATX turnkassi
MS Windows 8.1 64-Bit, OEM
kostaði ný 129.900
linenoise
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 72
Staða: Ótengdur

Re: Verð í borðtölvu

Pósturaf linenoise » Fös 01. Jún 2018 12:48

Mér sýnist vera hægt að kaupa betri tölvu í ábyrgð (jafnmikil budget tölva, en budget núna er bara betra en fyrir 3 árum) á ca. 100K með Windows 10. 85K án windows. https://www.computer.is/is/product/tolv ... ce-pro-3ar
Ef maður vildi endilega setja saman tölvu á þessu ári sem væri eins og þessi þá myndi það enda í 100K án Windows.

Windows 8.1 er náttúrulega verðlaust nema það sé ennþá til upgrade path í windows 10, því það notar það enginn ótilneyddur.

Miðað við performance og gæði þá væri þín tölva þá á ca. 80K ný. 95 með upgrade-uðu windows.
Svo koma eðlileg afföll á þremur árum, kannski 50% af. Þannig að 40K? Mér sýnast vera bæði betri (en eldri) og verri tölvur á því verði á bland.isSkjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5596
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 415
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verð í borðtölvu

Pósturaf rapport » Fös 01. Jún 2018 13:20

Ég ætla að vera viðbjóðslega hreinskilinn.

Það er ekkert grinilegt í þessari vél og fátt í henni sem hægt er að uppfæra eða nota í aðra vél.

Ég mundi segja 20% afföll á ári og svo afslátt ofaná það = 0,8 x 0,8 x 0,8 x 129þ. = 66þ. og svo afslátt = 55þ. verðmiðinn sem ég mundi segja að væri "sanngjarn".

Ef einhverjum finnst þetta ósanngjörn leið, þá má endilega rífa þetta í sig...
Höfundur
Valris
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 24. Feb 2013 15:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Verð í borðtölvu

Pósturaf Valris » Fös 01. Jún 2018 14:05

þakka góð svör