Síða 1 af 1

Íhlutir TS

Sent: Lau 19. Maí 2018 21:14
af frifal
Fann hér hjá mér eftirfarandi íhluti sem geta farið á slikk eða jafnvel gefins:

Intel Core i7-2600K SR00C 3.4Ghz
4x ddr3 8GB vinnsluminni
Netkort og ehv vifta

Ég þekki ekki mikið inn á þetta en vildi vita hvort einhver hefði not af þessu :)

Re: Íhlutir TS

Sent: Sun 20. Maí 2018 19:55
af danni1995
Pm

Re: Íhlutir TS

Sent: Mán 21. Maí 2018 10:06
af andribolla
Eru þetta 4x8 gb vinsluminni?
Og hvað viltu fa fyrir þau ?

Re: Íhlutir TS

Sent: Þri 22. Maí 2018 19:13
af Sinnumtveir
Hvaða er minnið hraðvirkt (sést ekki á myndinni)?

Re: Íhlutir TS

Sent: Mið 23. Maí 2018 02:52
af ChopTheDoggie
Átt PM

Re: Íhlutir TS

Sent: Mið 23. Maí 2018 09:31
af raggos
pm

Re: Íhlutir TS

Sent: Fös 01. Jún 2018 13:48
af Ingisnickers86
Hvaða CPU kæling er þetta? Til í að taka kassalaga viftuna hjá þér ef þú vilt.

Re: Íhlutir TS

Sent: Fös 01. Jún 2018 16:33
af trausti164
Pm

Re: Íhlutir TS

Sent: Þri 03. Júl 2018 17:48
af Skaribj
Sæll vertu, DDR3 minnin seld?

Re: Íhlutir TS

Sent: Þri 03. Júl 2018 18:53
af worghal
hvað viltu fyrir kælingu og cpu?

Re: Íhlutir TS

Sent: Þri 03. Júl 2018 19:29
af Dropi
Kælingin er Noctua NH-D14, þetta er alveg einhvers virði saman þetta dót :)

Ingisnickers86 skrifaði:Hvaða CPU kæling er þetta? Til í að taka kassalaga viftuna hjá þér ef þú vilt.

Þessi vifta er hluti af örgjörvakælingunni en má nota sem kassaviftu. NH-D14 er tveggja viftu setup. Hringlaga viftan er 140mm og situr í miðjunni en hin er venjuleg 120mm vifta og situr á öðrum endanum.

Mynd

Re: Íhlutir TS

Sent: Sun 05. Ágú 2018 12:19
af waterboy007
netkortið enn til :)?