Síða 1 af 1

[Selt] Samsung Gear S3 frontier - Lækkað verð

Sent: Mán 23. Apr 2018 13:51
af Molfo
Góðan daginn.

Ég er með Samsung Gear S3 frontier til sölu.
Keypt fyrir sirka 7 mánuðum síðan.
Mjög vel með farið. Get látið kassan sem kom með því fylgja með.
Hleðslustöðin er auðvitað með. :)

Kostar nýtt 54.000
Verðhugmynd 30.000 eða besta boð.

https://vodafone.is/vorur/nanar-um-voru ... 3-Frontier

Engin skipti.

Kv.

Molfo

Re: [TS] Samsung Gear S3 frontier - Lækkað verð

Sent: Þri 24. Apr 2018 14:27
af Molfo
Bump

Re: [TS] Samsung Gear S3 frontier - Lækkað verð

Sent: Þri 24. Apr 2018 17:36
af Tonikallinn
Ástæða sölu, ef þér er sama? Hef heyrt að þetta er frábært úr og var að hugsa hvort að það varð eitthvað verra yfir tíma eða eitthvað svoleiðis?

Re: [TS] Samsung Gear S3 frontier - Lækkað verð

Sent: Þri 24. Apr 2018 20:38
af ChopTheDoggie
Tonikallinn skrifaði:Ástæða sölu, ef þér er sama? Hef heyrt að þetta er frábært úr og var að hugsa hvort að það varð eitthvað verra yfir tíma eða eitthvað svoleiðis?

Ef ég væri að selja það þá myndi ástæðan vera sú ég myndi vilja skipti yfir í S3 Classic :guy

Re: [TS] Samsung Gear S3 frontier - Lækkað verð

Sent: Þri 24. Apr 2018 20:44
af Molfo
Ástæða sölu er aðalega að það er aðeins of stórt fyrir mig.
Er búinn að reyna að venja mig við það en ekki gengið nógu vel.

Það er rétt, þetta er frábært græja. :)

Kv.

Molfo

Re: [TS] Samsung Gear S3 frontier - Lækkað verð

Sent: Mið 25. Apr 2018 20:52
af Molfo
Upp

Re: [TS] Samsung Gear S3 frontier - Lækkað verð

Sent: Fim 26. Apr 2018 20:41
af Molfo
Upp

Re: [TS] Samsung Gear S3 frontier - Lækkað verð

Sent: Mið 09. Maí 2018 11:01
af Molfo
Upp

Re: [TS] Samsung Gear S3 frontier - Lækkað verð

Sent: Mið 09. Maí 2018 11:18
af Gorgeir
15 þúsund?
kv.Ingi
s:8219492

Re: [TS] Samsung Gear S3 frontier - Lækkað verð

Sent: Mið 09. Maí 2018 11:37
af Molfo
Sæll.

Nei takk..

Kv.

Molfo

Re: [TS] Samsung Gear S3 frontier - Lækkað verð

Sent: Fös 11. Maí 2018 08:45
af trausti164
25k?

Re: [TS] Samsung Gear S3 frontier - Lækkað verð

Sent: Fös 11. Maí 2018 11:17
af Molfo
Úrið er selt.

Kv.

Molfo