Síða 1 af 1

Acer predator triton 700

Sent: Mán 16. Apr 2018 12:34
af grimurkolbeins
Geðveik vél keypt í janúar á þessu ári tekinn úr kassanum fyrir viku síðan basically ný. Fylgir allt með kassinn og nótan og allt svoleiðis. Hún kostar 350k set á hana 250k. https://www.tl.is/product/predator-trit ... tx1080-ofl

Re: Acer predator triton 700

Sent: Fös 27. Nóv 2020 00:41
af netkaffi
Er góð reynsla af þessum Triton vélum sem gaming laptops? Það er ein þannig með GTX 2070, á black firday sölu hjá Tövulistanum.
https://www.ultrabookreview.com/39374-a ... 00-review/
https://www.tl.is/product/predator-trit ... 15-52-71gy

Re: Acer predator triton 700

Sent: Fös 27. Nóv 2020 19:20
af netkaffi
Á ég að þora kaupa svona? Margir sem hafa verið að kaupa leikjafartölvur á íslandi undanfarin misseri hafa keypt Lenovo Legion 5 sem er reyndar að fá svipaða dóma og Acer Predator Triton tölvurnar erlendis sýnist mér --- og Legion 5 mennirnir eru mjög sáttir með hana eins og sést í nýlegri umræðu í Tölvuleikjasamfélagið.
https://www.facebook.com/groups/tolvuleikjasamfelagid
Þ.e. https://www.facebook.com/groups/tolvule ... 331906794/
Edit, jæja það segir einn "Fékk mér Predator með 1060 korti til að spila VR.
Var nær 160k kr. og afkastaði því sem ég ætlaðist til.
Myndi alltaf kjósa borðtölvu til að spila leiki ef það er hægt.
Kröfuharðir leikir búa til mikinn hita, svo vertu viðbúinn því að þurfa kanski að bæta við kæliborði undir tölvuna"
Af einhverjum kannski órökréttum ástæðum treystir því maður betur þegar maður heyrir það á móðurmálinu. :P