Hjálp varðandi tölvukaup.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Gassi
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 10
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hjálp varðandi tölvukaup.

Pósturaf Gassi » Lau 14. Apr 2018 13:04

Sælir vaktarar :) nú var verið að biðja mig um að finna ágætisvél fyrir litla frænda í fermingargjöf.
Budget 120 - 150 (bara turn)

er maður að spara ser mikið á að kaupa íhluti og setja saman? langt síðan ég hef gert það

er einhvað sérstaklega sem þið mælið með. þarf bara að keyra flest ágætlega hann er mest í fortnite og öðru en vill fá þokkalega gaming ready vél :)

treysti á ykkur ;) takk fyrir :D
pepsico
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi tölvukaup.

Pósturaf pepsico » Lau 14. Apr 2018 23:35

Myndi taka þennan kassa í Kísildal.
7.500 kr. - EZ-cool N2-800D ATX turnkassi (450W) - http://kisildalur.is/?p=2&id=1644
Restina af íhlutunum myndi ég versla í Tölvutækni, ódýrustu verðin á nánast öllu sem þig vantar og þá er ábyrgðin öll á sama stað að aflgjafanum undanskildum.
13.900 kr. - Samsung 860 EVO 250GB - https://tolvutaekni.is/products/samsung ... 2396879899
39.900 kr. - Gigabyte GTX 1060 WINDFORCE 3GB - https://tolvutaekni.is/products/gigabyt ... 1449925659
19.900 kr. - Intel Core i5-8400, LGA1151 Coffee Lake - https://tolvutaekni.is/collections/orgj ... -9mb-cache
18.900 kr. - Gigabyte Z370M D3H, LGA1151 Coffee Lake - https://tolvutaekni.is/products/gigabyt ... 2288009243
24.900 kr. - Crucial 16GB kit (2x8GB) DDR4 2400MHz, CL16 - https://tolvutaekni.is/products/crucial ... 00mhz-cl16
125.000 kr. - Allur vélbúnaður
Ég hef heyrt tal af ódýrum Windows 10 leyfislyklum til sölu á netinu en ef þú ferð ekki þá leið þá kostar það 19.900 til viðbótar.
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi tölvukaup.

Pósturaf Tonikallinn » Sun 15. Apr 2018 00:28

pepsico skrifaði:Myndi taka þennan kassa í Kísildal.
7.500 kr. - EZ-cool N2-800D ATX turnkassi (450W) - http://kisildalur.is/?p=2&id=1644
Restina af íhlutunum myndi ég versla í Tölvutækni, ódýrustu verðin á nánast öllu sem þig vantar og þá er ábyrgðin öll á sama stað að aflgjafanum undanskildum.
13.900 kr. - Samsung 860 EVO 250GB - https://tolvutaekni.is/products/samsung ... 2396879899
39.900 kr. - Gigabyte GTX 1060 WINDFORCE 3GB - https://tolvutaekni.is/products/gigabyt ... 1449925659
19.900 kr. - Intel Core i5-8400, LGA1151 Coffee Lake - https://tolvutaekni.is/collections/orgj ... -9mb-cache
18.900 kr. - Gigabyte Z370M D3H, LGA1151 Coffee Lake - https://tolvutaekni.is/products/gigabyt ... 2288009243
24.900 kr. - Crucial 16GB kit (2x8GB) DDR4 2400MHz, CL16 - https://tolvutaekni.is/products/crucial ... 00mhz-cl16
125.000 kr. - Allur vélbúnaður
Ég hef heyrt tal af ódýrum Windows 10 leyfislyklum til sölu á netinu en ef þú ferð ekki þá leið þá kostar það 19.900 til viðbótar.

Hef keypt 1 eða 2 lykla af kinguin og þeir virkuðu báðir. Veit ekki verðmuninn á 3gb 1060 og 6gb, væri kannski betra að fara í 6gb?
Síðast breytt af Tonikallinn á Mán 16. Apr 2018 18:38, breytt samtals 1 sinni.


Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10


Höfundur
Gassi
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 10
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi tölvukaup.

Pósturaf Gassi » Sun 15. Apr 2018 15:57

pepsico skrifaði:Myndi taka þennan kassa í Kísildal.
7.500 kr. - EZ-cool N2-800D ATX turnkassi (450W) - http://kisildalur.is/?p=2&id=1644
Restina af íhlutunum myndi ég versla í Tölvutækni, ódýrustu verðin á nánast öllu sem þig vantar og þá er ábyrgðin öll á sama stað að aflgjafanum undanskildum.
13.900 kr. - Samsung 860 EVO 250GB - https://tolvutaekni.is/products/samsung ... 2396879899
39.900 kr. - Gigabyte GTX 1060 WINDFORCE 3GB - https://tolvutaekni.is/products/gigabyt ... 1449925659
19.900 kr. - Intel Core i5-8400, LGA1151 Coffee Lake - https://tolvutaekni.is/collections/orgj ... -9mb-cache
18.900 kr. - Gigabyte Z370M D3H, LGA1151 Coffee Lake - https://tolvutaekni.is/products/gigabyt ... 2288009243
24.900 kr. - Crucial 16GB kit (2x8GB) DDR4 2400MHz, CL16 - https://tolvutaekni.is/products/crucial ... 00mhz-cl16
125.000 kr. - Allur vélbúnaður
Ég hef heyrt tal af ódýrum Windows 10 leyfislyklum til sölu á netinu en ef þú ferð ekki þá leið þá kostar það 19.900 til viðbótar.


takk fyrir þetta, ég fann sjálfur legit lykil á ebay á 5$. ég fer þá leið aftur fyrir vélina.
Höfundur
Gassi
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 10
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi tölvukaup.

Pósturaf Gassi » Sun 15. Apr 2018 16:05

Tonikallinn skrifaði:Hef keypt 1 eða 2 lykla af kinguin og þeir virkuðu báðir. Veit ekki verðmuninn á 3gb 1060 og 6gb, væri kannski betra að fara í 6gb?


Miðað við þegar ég ber 3gb við 6gb þá er bara svo lítill munur á þessu miðað við 10kall dýrari kort í það minnsta. ekki nema 8% preformance

http://gpu.userbenchmark.com/Compare/Nv ... 3639vs3646
Höfundur
Gassi
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 10
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi tölvukaup.

Pósturaf Gassi » Sun 15. Apr 2018 16:17

pepsico skrifaði:Myndi taka þennan kassa í Kísildal.
7.500 kr. - EZ-cool N2-800D ATX turnkassi (450W) - http://kisildalur.is/?p=2&id=1644
Restina af íhlutunum myndi ég versla í Tölvutækni, ódýrustu verðin á nánast öllu sem þig vantar og þá er ábyrgðin öll á sama stað að aflgjafanum undanskildum.
13.900 kr. - Samsung 860 EVO 250GB - https://tolvutaekni.is/products/samsung ... 2396879899
39.900 kr. - Gigabyte GTX 1060 WINDFORCE 3GB - https://tolvutaekni.is/products/gigabyt ... 1449925659
19.900 kr. - Intel Core i5-8400, LGA1151 Coffee Lake - https://tolvutaekni.is/collections/orgj ... -9mb-cache
18.900 kr. - Gigabyte Z370M D3H, LGA1151 Coffee Lake - https://tolvutaekni.is/products/gigabyt ... 2288009243
24.900 kr. - Crucial 16GB kit (2x8GB) DDR4 2400MHz, CL16 - https://tolvutaekni.is/products/crucial ... 00mhz-cl16
125.000 kr. - Allur vélbúnaður
Ég hef heyrt tal af ódýrum Windows 10 leyfislyklum til sölu á netinu en ef þú ferð ekki þá leið þá kostar það 19.900 til viðbótar.


ég held þetta sé the way to go, fermingarstrákur og þetta ræður við allt sem hann gerir og meira til :) En ætti ég að splæsa í einhverja spes örgjörvakælingu?
pepsico
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi tölvukaup.

Pósturaf pepsico » Sun 15. Apr 2018 17:37

Ef þú vilt. Flestar örgjörvakælingar sem þú kaupir væru eflaust hljóðlátari og myndu kæla betur en það skiptir engum sköpum. Retail viftan sem fylgir dugir til að láta þennan örgjörva virka fínt vel og lengi.Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1070
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi tölvukaup.

Pósturaf mind » Sun 15. Apr 2018 18:58

Fyrir mér er það alltaf stórt varúðarmerki þegar sparað er í kassa og aflgjafa, sérstaklega aflgjafanum. Aflgjafinn er sá hlutur sem tekur við rafmagni og hefur hæfileikann til að vernda eða eyðileggja alla aðra hluti í tölvunni. Byggja húsið sitt á sandi... treysti ekki aflgjöfum undir 10þús.

Verðið á tölvudóti á íslandi er annars frekar svipað. Og svipað og með aflgjafa þá er stundum ábyrgð, þjónusta og góð reynsla meira virði en einhverjar krónur.
Höfundur
Gassi
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 10
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi tölvukaup.

Pósturaf Gassi » Sun 15. Apr 2018 19:15

mind skrifaði:Fyrir mér er það alltaf stórt varúðarmerki þegar sparað er í kassa og aflgjafa, sérstaklega aflgjafanum. Aflgjafinn er sá hlutur sem tekur við rafmagni og hefur hæfileikann til að vernda eða eyðileggja alla aðra hluti í tölvunni. Byggja húsið sitt á sandi... treysti ekki aflgjöfum undir 10þús.

Verðið á tölvudóti á íslandi er annars frekar svipað. Og svipað og með aflgjafa þá er stundum ábyrgð, þjónusta og góð reynsla meira virði en einhverjar krónur.


já ætla að skoða þetta aðeins með kassa og aflgjafa sér.
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi tölvukaup.

Pósturaf Tonikallinn » Sun 15. Apr 2018 22:30

Gassi skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:Hef keypt 1 eða 2 lykla af kinguin og þeir virkuðu báðir. Veit ekki verðmuninn á 3gb 1060 og 6gb, væri kannski betra að fara í 6gb?


Miðað við þegar ég ber 3gb við 6gb þá er bara svo lítill munur á þessu miðað við 10kall dýrari kort í það minnsta. ekki nema 8% preformance

http://gpu.userbenchmark.com/Compare/Nv ... 3639vs3646

Nú er það ekki meira.... En getur það ekki verið stór plús að vera með meira vram í high texture leikjum? (veit ekkert rosalega um hvaða stats þýða hvað á GPU...)


Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10


linenoise
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 72
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi tölvukaup.

Pósturaf linenoise » Mán 16. Apr 2018 12:50

mind skrifaði:Fyrir mér er það alltaf stórt varúðarmerki þegar sparað er í kassa og aflgjafa, sérstaklega aflgjafanum. Aflgjafinn er sá hlutur sem tekur við rafmagni og hefur hæfileikann til að vernda eða eyðileggja alla aðra hluti í tölvunni. Byggja húsið sitt á sandi... treysti ekki aflgjöfum undir 10þús.


Algjörlega sammála með aflgjafann. Það sem verra er að margir budget aflgjafar frá fyrirtækjum sem framleiða mjög góða aflgjafa eru líka drasl! Má þar nefna vinsælu Corsair CX seríuna. Og á okureyjunni okkar þá kosta þeir að sjálfsögðu yfir 10K. Ég myndi lesa mér vel til áður en ég keypti aflgjafa.

Mér sýnist Seasonic S12ii vera eini aflgjafinn í kringum 10 þúsarann sem er treystandi:
https://odyrid.is/vara/seasonic-s12ii-b ... ara-abyrgd
Sjá review hjá JonnyGuru: http://www.jonnyguru.com/modules.php?na ... t&reid=185

Ef aflgjafinn verður að vera modular þá er annar góður kostur Corsair RM550X.
https://tolvutaekni.is/collections/aflg ... -80-gold-1

Ef ykkur finnst þurfa meira afl (það þarf ekki, ég lofa) þá eru til seasonic 620W og Corsair RM650X hérna heima.Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1070
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi tölvukaup.

Pósturaf mind » Mán 16. Apr 2018 13:22

linenoise skrifaði:Algjörlega sammála með aflgjafann. Það sem verra er að margir budget aflgjafar frá fyrirtækjum sem framleiða mjög góða aflgjafa eru líka drasl! Má þar nefna vinsælu Corsair CX seríuna. Og á okureyjunni okkar þá kosta þeir að sjálfsögðu yfir 10K. Ég myndi lesa mér vel til áður en ég keypti aflgjafa.

Mér sýnist Seasonic S12ii vera eini aflgjafinn í kringum 10 þúsarann sem er treystandi:
Sjá review hjá JonnyGuru: http://www.jonnyguru.com/modules.php?na ... t&reid=185

Þú fattar að aflgjafinn sem þú ert að kalla drasl fær einkunina 8.7 á Jonnyguru, sem er sama síða og þú styðst við til að votta gæði annars aflgjafa sem skorar 9.7 í samanburð. Og það review er auk þess 8 ára gamalt.
linenoise
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 72
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi tölvukaup.

Pósturaf linenoise » Mán 16. Apr 2018 14:18

mind skrifaði:
linenoise skrifaði:Algjörlega sammála með aflgjafann. Það sem verra er að margir budget aflgjafar frá fyrirtækjum sem framleiða mjög góða aflgjafa eru líka drasl! Má þar nefna vinsælu Corsair CX seríuna. Og á okureyjunni okkar þá kosta þeir að sjálfsögðu yfir 10K. Ég myndi lesa mér vel til áður en ég keypti aflgjafa.

Mér sýnist Seasonic S12ii vera eini aflgjafinn í kringum 10 þúsarann sem er treystandi:
Sjá review hjá JonnyGuru: http://www.jonnyguru.com/modules.php?na ... t&reid=185

Þú fattar að aflgjafinn sem þú ert að kalla drasl fær einkunina 8.7 á Jonnyguru, sem er sama síða og þú styðst við til að votta gæði annars aflgjafa sem skorar 9.7 í samanburð. Og það review er auk þess 8 ára gamalt.

Það er góður punktur hjá þér að SeaSonic review-ið er gamalt. Það getur vel verið að SeaSonic sé farið að nota lélega þétta eða viftulegur, til að spara pening. Buyer beware.

En reviewið sem þú ert að tala um er fyrir CX750M. Sem kostar 19 þús. Og slekkur á sér ef loadið fer yfir 80%.

Og já, þetta var kannski full djúpt í árina tekið. Corsair CX er ekki algjört drasl, bara ekki þess virði að kaupa á Íslandi. Notar sama outdated design og S12ii, en er með lélegri viftu, lélegri þéttum, meiri hávaða. Hvers vegna þá að kaupa CX þegar S12 er til á sama verði?

Ég myndi persónulega frekar kaupa Seasonic Focus+, EVGA G2 eða RMx frá Corsair, en við erum að tala um budget og væntanlega vill maður mest gæði fyrir peninginn.
Smotri1101
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Mán 13. Feb 2017 17:12
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi tölvukaup.

Pósturaf Smotri1101 » Mán 16. Apr 2018 16:12

Getur fengið windows 10 pro fra ebay fyrir 5$
Höfundur
Gassi
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 10
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi tölvukaup.

Pósturaf Gassi » Mán 16. Apr 2018 17:48

er með 2 kassa í huga þessi
https://www.att.is/product/coolermaster ... n-aflgjafa
vs
https://tolvutaekni.is/collections/tolv ... gluggahlid

þessi í tölvutækni kemur samt bara með 1 viftu og þarf að panta.

Get ég ekki hent venjulegu PSU í þessa kassa eða þarf ég að finna spes micro-ATX ?Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3554
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 591
Staða: Tengdur

Re: Hjálp varðandi tölvukaup.

Pósturaf Klemmi » Mán 16. Apr 2018 18:15

mATX kassar takmarka yfirleitt bara móðurborðið við mATX, þ.e. það er styttra á hæðina séð (stuðningur við 4 raufar í stað 7).
Báðir þessir kassar taka við venjulegum ATX aflgjöfum :)

Ég get ekki commentað á CoolerMaster kassann, en ég hef sett saman nokkrar vélar í Corsair Carbide 88R, m.a. eina sem er í daglegri notkun hjá kærustunni, og þetta eru mjög fínir budget kassar.
Þægilegt að púsla í þá, og það er alltaf smá gaman að hafa gluggahlið :)
Þú þarft ekki fleiri en 1 viftu fyrir svona vél, ákveðið jafnvægi sem næst þar sem það er 1x vifta að framan sem fylgir kassanum og blæs inn í hann, og 1x vifta í aflgjafanum sem blæs lofti út að aftan.


www.laptop.is
www.ferdaleit.is


linenoise
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 72
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi tölvukaup.

Pósturaf linenoise » Mán 16. Apr 2018 18:36

Gassi skrifaði:er með 2 kassa í huga þessi
https://www.att.is/product/coolermaster ... n-aflgjafa
vs
https://tolvutaekni.is/collections/tolv ... gluggahlid

þessi í tölvutækni kemur samt bara með 1 viftu og þarf að panta.

Get ég ekki hent venjulegu PSU í þessa kassa eða þarf ég að finna spes micro-ATX ?


Ég hef byggt inn í Silencio 352. Var ánægður með hann. Hann tekur venjulegt ATX power supply. Með m-ATX kassa þarftu að passa móðurborðið (dööö) en það er líka fínt að hafa varann á sér með kælingu (ekki of há) og lengd og breidd á skjákorti (ætti ekki að vera vandamál með þennan).

Hér er fínt review. http://www.hardcoreware.net/cooler-mast ... 52-review/
Ég get tekið undir gagnrýnina með að koma kaplinum fyrir, það var pínu bögg.
Höfundur
Gassi
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 10
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi tölvukaup.

Pósturaf Gassi » Mán 16. Apr 2018 19:10

linenoise skrifaði:
Gassi skrifaði:er með 2 kassa í huga þessi
https://www.att.is/product/coolermaster ... n-aflgjafa
vs
https://tolvutaekni.is/collections/tolv ... gluggahlid

þessi í tölvutækni kemur samt bara með 1 viftu og þarf að panta.

Get ég ekki hent venjulegu PSU í þessa kassa eða þarf ég að finna spes micro-ATX ?


Ég hef byggt inn í Silencio 352. Var ánægður með hann. Hann tekur venjulegt ATX power supply. Með m-ATX kassa þarftu að passa móðurborðið (dööö) en það er líka fínt að hafa varann á sér með kælingu (ekki of há) og lengd og breidd á skjákorti (ætti ekki að vera vandamál með þennan).

Hér er fínt review. http://www.hardcoreware.net/cooler-mast ... 52-review/
Ég get tekið undir gagnrýnina með að koma kaplinum fyrir, það var pínu bögg.


já geri mér grein fyrir því með Moðurborðið :) en það er micro ATX, og skjákortið er ekki nema 223mm lengd og 120mm breitt :p
Höfundur
Gassi
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 10
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi tölvukaup.

Pósturaf Gassi » Mán 16. Apr 2018 19:36

usss nu er ég aðeins buinn að hugsa þetta meira.... á ég ekki frekar að fara í þetta moðurborð
https://tolvutaekni.is/collections/modu ... -2xm-2-sli
og kannski svona kassa
https://kisildalur.is/?p=2&id=3541

er ekkert heilagt á kassa, þarf bara að ná undir budgeti 150þús aðallega pæla upp á future upgrades t.d. varðandi skjákort þetta moðurborð styður sli meðan hitt gerir það ekkiSkjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2414
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi tölvukaup.

Pósturaf SolidFeather » Mán 16. Apr 2018 20:53

Það sökkar að vera bara með 250gb geymslupláss. Ég er með 500gb bara fyrir leikina og það er mjög fljótt að fyllast. Ég myndi heldur ekkert vera að pæla í einhverjum framtíðarupgrade í SLI. Margir sem gera það en fara svo aldrei í SLI. Ég held að 1060 3gb styðji ekki SLI yfirhöfuð.

Ég myndi gera þetta svona, en ég geri bara ráð fyrir því að aflgjafinn passi í þennan kassa:

EDIT: Myndi líklegast frekar taka RM550x

Mynd

Ef það má sprengja budget ööörlítið (taka t.d. bara smálán :guy )

Þá myndi ég gera þetta svona:

Mynd
Höfundur
Gassi
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 10
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi tölvukaup.

Pósturaf Gassi » Mán 16. Apr 2018 21:15

hvar ertu að gera þessa körfu?Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2414
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi tölvukaup.

Pósturaf SolidFeather » Mán 16. Apr 2018 21:33

Tölvutækni
Höfundur
Gassi
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 10
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi tölvukaup.

Pósturaf Gassi » Þri 17. Apr 2018 03:06

kaupi sennilega aflgjafa og kassa annarstadar, ekki buinnn ad akveda mig samt, setja hana svo upp sjalfur bra thar sem their rukka 10kall fyrir