[Verðtjekk] MBP 15" Retina MID-2015 i7/16GB/512GB/R370x

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Dropi
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 224
Staða: Ótengdur

[Verðtjekk] MBP 15" Retina MID-2015 i7/16GB/512GB/R370x

Pósturaf Dropi » Þri 20. Mar 2018 13:52

Sælir

Vélin er ekki ennþá til sölu, ég er að biðja um álit ykkar á hvað svona vél væri verðlögð á. Ef þarf að færa þráðinn úr [TS] flokknum geri ég það.

Nú er verið að minnka við sig og ég er að athuga hvað þessi er virði í dag. Kostaði 499.990kr fyrir 2 árum síðan á Íslandi, en vélin sjálf er keypt í September 2016 í UK. Helsta ástæða sölu er ég hef alltaf notað mínar MBP vélar í Windows aðallega, en Intel HD skjákort stuðningur er ekki til staðar (eingöngu í þessu módeli) nema í MacOS og er því batterílífið ekki það sem ég hafði vonast til að það væri í Windows, þó það sé frábært í MacOS.

Ég er búsettur í Englandi og hef því ekki greitt íslenska tolla eða gjöld af vélinni, en ég tek hana reglulega með mér til landsins. Útlit er eins og nýtt, vélin alltaf í mjúku slíðri og tösku.

- Battery cycles: 99
- Forcetouch: Já
- RAM: 16GB DDR3 1600
- CPU: i7 4870HQ 2.5GHz (3.7 Turbo)
- SSD: 512GB (þessi er hraðari en 2014, uþb 1500MB/s Write og 1800MB/s read)
- GPU1: Intel Iris Pro
- GPU2: AMD R9 M370X 2GB GDDR5
- Dual Thunderbolt


Verð Epli í Feb 2016: https://web.archive.org/web/20160126105 ... -2015.html

Everymac: https://everymac.com/systems/apple/macb ... specs.html

Review: https://www.notebookcheck.net/Apple-Mac ... 402.0.html

Þakkir,
Villi


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


Televisionary
Tölvutryllir
Póstar: 658
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 109
Staða: Ótengdur

Re: [Verðtjekk] MBP 15" Retina MID-2015 i7/16GB/512GB/R370x

Pósturaf Televisionary » Þri 20. Mar 2018 14:08

Ég greiddi 210 þúsund fyrir svona vél fyrir c.a. 14 mánuðum síðan þá var búið að nota hana í 3 mánuði. Nákvæmlega sama módel.



Skjámynd

Höfundur
Dropi
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 224
Staða: Ótengdur

Re: [Verðtjekk] MBP 15" Retina MID-2015 i7/16GB/512GB/R370x

Pósturaf Dropi » Þri 20. Mar 2018 14:43

Televisionary skrifaði:Ég greiddi 210 þúsund fyrir svona vél fyrir c.a. 14 mánuðum síðan þá var búið að nota hana í 3 mánuði. Nákvæmlega sama módel.


Væntanlega verið innflutt vél líka? Takk fyrir :)


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


Televisionary
Tölvutryllir
Póstar: 658
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 109
Staða: Ótengdur

Re: [Verðtjekk] MBP 15" Retina MID-2015 i7/16GB/512GB/R370x

Pósturaf Televisionary » Þri 20. Mar 2018 15:23

Já hún var flutt inn líka kom sem hluti af búslóð geri ég ráð fyrir. Þessar vélar eru alveg hreint frábærar. Ég keypti 2017 vélina en var ekki að finna mig með Touchbar. Var ánægður að gripurinn hafði lést en annað ekki.

Dropi skrifaði:
Televisionary skrifaði:Ég greiddi 210 þúsund fyrir svona vél fyrir c.a. 14 mánuðum síðan þá var búið að nota hana í 3 mánuði. Nákvæmlega sama módel.


Væntanlega verið innflutt vél líka? Takk fyrir :)